Ofbeldi gegn börnum

81 upp þurfa allir að hjálpast að. Hér eru ýmsar hugmyndir að leikjum sem hægt er að fara í til þess að efla samvinnu barnanna í hópnum, virðingu þeirra hvert fyrir öðru og um leið orðaforða yfir það sem verið er að gera hverju sinni: Samvinnuleikir og Leikgleði Embætti landlæknis – heilbrigð samskipti Á vefnum er umfjöllun um heilbrigð samskipti og ofbeldi. Heilbrigð sambönd Verndum börn. Upplýsingar á vegum Barnaheilla – Save the Children á Íslandi um ofbeldi á börnum, einkenni, afleiðingar og hvert er mögulegtað leita ef grunur vaknar um ofbeldi á barni. Verndum börn MYNDBÖND Katla gamla. Fræðslumynd. Leikin mynd um einelti og fyrirgefningu, með myndinni fylgja kennsluhugmyndir. Menntamálastofnun. Katla gamla Leyndarmálið – segjumnei, segjum frá! Teiknimynd um réttindi barna. Kennsluefni fylgir. Gefið út af samtökunumRéttindi barna. Leyndarmálið Segðu frá er stuttmynd um kynferðislegt ofbeldi. Segðu frá Tölum um ofbeldi – Barnaheill. Stutt myndband um heimilisofbeldi. Tölum um ofbeldi ANNAÐ EFNI Stopp ofbeldi! Á vefnum er að finna hugmyndir að fræðsluefni fyrir börn, foreldra og starfsfólk. Listinn er settur saman út frá aldri barna en að sjálfsögðu getur margt af efninu hentað hinum ýmsu skólastigum. Það er flokkað í efni fyrir börn í leikskóla og yngstu börn í grunnskóla, nemendur á miðstigi, unglingadeild og framhaldsskóla. Stopp ofbeldi! Krakkarnir í hverfinu. Brúðuleiksýning fyrir börn í öðrum bekk grunnskóla. Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi. Krakkarnir í hverfinu Vinátta. Forvarnarverkefni gegn einelti fyrir leikskóla og yngstu bekki grunnskóla. Barnaheill gefur út. Vinátta

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=