Ofbeldi gegn börnum

55 mismunun á grundvelli kyns, kynþáttar, trúar eða skoðana, fötlunar, aldurs eða kynhneigðar. Slík vernd þarf þó að taka mið af á tjáningarfrelsi. Einnig ber stjórnvöldum að leita leiða til að berjast gegn ólöglegri starfsemi sem getur skaðað börn og ungmenni. Fjölmiðlanefnd hefur eftirlit með aðgengi barna að kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og tölvuleikjum (Lög um eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum, nr. 62, 2006). Samkvæmt lögum er bannað að sýna börnum undir lögaldri kvikmyndir, sjónvarpsefni og tölvuleiki sem ógna velferð þeirra. Þá er bönnuð sýning, sala og önnur dreifing á slíku efni til barna sem hafa ekki náð lögaldri. Samkvæmt lögunum skal meta kvikmyndir, sjónvarpsþætti og tölvuleiki sem ætlaðir eru til sýningar, sölu eða annarrar dreifingar hér á landi fyrir börn undir lögaldri með tilliti til hvort leyfa beri eða takmarka sýningu, notkun eða afhendingu þess við tiltekið aldursskeið. Sama gildir um stiklur sem dreift er með kvikmyndum og tölvuleikjum og kynningarefni fyrir kvikmyndir og tölvuleiki. Nánar má lesa um þetta á heimasíðu Fjölmiðlanefndar, www. fjolmidlanefnd.is. GAGNLEGAR SLÓÐIR 5.10 112 Netöryggi Betra að segja en þegja – UNICEF Börn og miðlanotkun Miðlalæsi Neteinelti SAFT Fræðsluefni fyrir fagfólk Samskipti á netinu Spurðu áður en þú sendir. Tökumst á við fordóma, neteinelti og hatursræðu Þingsályktun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreiti, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021–2025

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=