Náttúrulega 2 - Verkefnabók

53 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 4. kafli HUGTÖK – JÖRÐIN OG NÁGRENNI NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Lýsandi gashnöttur sem oftast er með reikistjörnur í kringum sig á sporbaugum. Kraftur sem togar hluti saman. Þar sem enginn þyngdarkraftur er til staðar. Tíminn sem það tekur plánetuna að snúast einn hring um sjálfa sig (sólarhringur). Tíminn sem það tekur plánetuna að fara einn hring í kringum sólina (ár). Skiptir jörðinni í tvo hluta, suðurhvel og norðurhvel. Er einskonar „miðja“ hnattarins, hnötturinn snýst í kringum möndul sinn. Þegar möndullinn er ekki alveg lóðréttur, er 23° á Jörðinni og útskýrir árstíðabreytingar á henni. Þegar tunglið sýnist alveg kringlótt séð frá Jörðinni. Þegar tunglið hefur verið minnkandi og sést lítið sem ekkert lengur. Tunglið fer svo að vaxa aftur. Þegar sól, tungl og Jörð eru í beinni línu og tunglið í miðjunni, myndar það skugga á Jörðina. Á því svæði sem skugginn er sést ekki öll sólin frá Jörðinni. Plánetur sem ferðast á sporbaugum í kringum sólstjörnu. Brautin sem hlutur fer í kringum annan hlut, líkt og Jörðin í kringum sólina. Reikistjörnur sem eru aðallega gerðar úr lofttegundum og hafa ekki fast yfirborð. Litlir hnullungar eða hnettir sem oftast eru úr bergi eða málmi. Umferðartíma um sólu Þyngdarleysi Fastastjarna Sporbaugar Miðbaugur Þyngdarkraftur Fullt tungl Sólmyrkvi Gasreikistjörnur Snúningstími um möndul Nýtt tungl Möndulhalli Möndull Smástirni Reikistjörnur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=