Náttúrulega 2 - Verkefnabók

GEIMURINN 4. KAFLI 52 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 4. kafli HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Jörðin er flöt eins og teppi. Sólin snýst í kringum Jörðina. Til er eitt sólkerfi í heiminum, það er sólkerfið okkar. Eina plánetan sem hefur tungl er Jörðin. Í sólkerfinu okkar eru 9 plánetur. Sólin okkar er stærsta stjarna heims. Tunglið er alsett gígum. Það koma loftsteinar inn í lofthjúp Jarðarinnar á hverjum degi. Sólkerfið okkar skiptist í flokka eftir fjarlægð reikistjarnanna frá Jörðinni Það verður flóð og fjara einu sinni í mánuði.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=