Náttúrulega 2 - Verkefnabók

41 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 3. kafli FLUGVÉL FLÝGUR, BÁTUR FLÝTUR EÐLI HLUTAR Skrifaðu rétt hugtak á línurnar. Lögmál Arkímedesar – Flotkraftur – Eðlismassi Lyftikraftur – Þrýstingur er kraftur þar sem hlutur sem er eðlisléttari en vökvi flýtur. Ef hlutarins er léttari en vökvinn, þá flýtur hann, annars ekki. verður þegar það er meiri fyrir neðan flugvélavæng en fyrir ofan hann. Við þetta lyftist flugvélin upp og flýgur. Stundum er hægt að finna rúmmál hluta með því að mæla þá. Þegar hlutir eru óreglulegir er ekki hægt að mæla þá en segir að ef við setjum hlutinn í vatn þá ryður hann frá sér jafn miklu vatni og rúmmál hans er. Þannig vitum við rúmmál hlutarins. VÆNGUR Teiknaðu á myndina, með örvum, hvernig vindurinn fer um flugvélavæng í flugi og í hvaða átt lyftikrafturinn virkar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=