Náttúrulega 2 - Verkefnabók

36 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 2. kafli HEYRNARVERND Nota þarf snjalltæki sem getur mælt desíbil en það er mælieining fyrir hljóðstyrk. Einnig er hægt að nota hljóðmæli ef hann er til í skólanum. Mælið ýmis svæði og skráið niður svæði og hljóðstyrk. Svæði Hljóðstyrkur Voru einhver svæði með hljóðstyrk sem gæti skaðað heyrnina? Settu rauðan hring utan um svæðið í töflunni hér að ofan ef svo er. Hvað er bergmál? Hvaða svæði eru líkleg til að bergmál heyrist vel? Hvaða dýr nýta sér bergmál? Meee

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=