Náttúrulega 2 - Verkefnabók

21 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 2. kafli TAUGAKERFIÐ NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Heili, mæna og taugar mynda kerfi sem sendir skilaboð um líkamann. Það sem notað er til að skynja umhverfi; bragð, lykt, sjón, heyrn og snerting. Skilaboð sem eru send um líkamann. Lykillíffærið í taugakerfinu og er nokkurs konar verkstjóri og stjórnstöð líkamans. Sterkt bein sem ver heilann gegn skaða. HEILINN Merktu inn á mynd. Ennisblað, gagnaugablað, heilastofn, hnakkablað, hvirfilblað og litla heila. Skynfæri Taugakerfi Höfuðkúpa Heili Taugaboð

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=