Náttúrulega 2 - Verkefnabók

20 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 2. kafli HVAÐ FINNUR LÍKAMANN ÞINN? 2. KAFLI HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Taugakerfið sem samanstendur af taugum sem dreifast um allan líkamann sem tengjast saman og senda skilaboð um líkamann. Stóri heili stýrir grunnlíkamsstarfsemi og hefur það hlutverk að láta líffærin sinna sínu hlutverki. Melting hefst í munninum. Bragðlaukarnir eru örsmáir og eru fremst á tungunni. Grunngerðir bragðs eru þrjár, sætt, salt og súrt. Hundar eru með meira en þúsund sinnum betra lyktarskyn en fólk. Hreinsistöðvar líkamans eru nýru og lifur. Heilbrigt líferni styður við heilsu fólks. Koffín hefur örvandi áhrif á líkamann. Varnarkerfi líkamans virkar ekki þegar fólk fær hita. Streita og kvíði eykur adrenalín framleiðslu í líkamanum. Eyrað er trekt sem safnar saman hljóðbylgjum svo að heilinn geti skilið betur umhverfi sitt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=