Náttúrulega 2 - Verkefnabók

14 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 1. kafli VERKEFNI SVEPPAMÓ Tíndu sveppi sem þú sérð í nærumhverfi skólans. Flokkaðu sveppina eftir því hvort þeir eru fansveppir eða pípusveppir. Ef ekki er möguleiki á að fara út að tína sveppi má skoða sveppi í sveppabók eða á netinu. Almenna reglan er að pípusveppir sem finnast í náttúrunni eru ekki eitraðir en varast á að borða fansveppi nema að geta greint tegund nákvæmlega. Hvað fannstu margar tegundir af sveppum? Hvaða tegundir eru sveppirnir þínir? VERKEFNI 1 2 3 SUNDUR OG SAMAN Er óhætt að borða alla sveppi sem við finnum úti? Af hverju/af hverju ekki? Hvað myndi gerast ef það væru engar rotverur í heiminum?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=