Náttúrulega 2 - Verkefnabók

10 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 1. kafli LÍFIÐ OKKAR Hvað eru margar þekktar plöntur á Íslandi? Hvað þýðir að planta sé frumbjarga lífvera? Hver er helsti munurinn á plöntu og spendýri eins og manneskju? Ímyndaðu þér stöðuvatn og lífríkið þar. Nefndu dæmi um frumbjarga lífveru sem þú telur að búi á svæðinu: Ímyndaðu þér nú að stöðuvatnið þorni upp, heldur þú að sömu lífverur búi á því svæði? Hvernig frumbjarga lífverur telur þú að gætu komið á svæðið í staðinn?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=