Natturan okkar pr_ (1)

40 Lífverur, m.a. plöntur, tré, dýr (maðurinn þar á meðal) og jarðvegur innihalda mikið af kolefni og þegar regnskógur er brenndur eða votlendi er þurrkað með skurðum (framræst) þá losnar þetta kolefni út í andrúmsloftið og myndar koltvíoxíð. Eyðing gróðurs og jarðvegs Eyðing gróðurs og jarðvegs er stór þáttur í aukningu gróðurhúsalofttegunda í andrúmslofti. 1. Hvernig hefur maðurinn breytt náttúrunni? 2. Hvað gerist þegar votlendi er þurrkað upp (framræst)? 3. Hvernig tengjast gróður og jarðvegur loflagsmálunum?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=