Natturan okkar pr_ (1)

39 Iðnbyltingin, sem hófst á seinni hluta nítjándu aldar, varð til þess að maðurinn byrjaði að grafa upp jarðefnaeldsneyti (kol, olíu og jarð- gas) til að knýja vélar, framleiða rafmagn og hita hús. Þessi iðnaður hefur aukist mjög mikið síðan þá og valdið æ meiri aukningu gróður- húsalofttegunda í andrúmslofti. Maðurinn breytir loftslaginu Á Íslandi er jarðefnaeldsneyti (kol, olía og jarðgas) sem betur fer í minnihluta orkugjafa en það er samt mjög mikið notað í heiminum öllum í dag. 1. Úr hverju eru kol, olía og jarðgas mynduð? 2. Hvað gerðist við iðnbyltinguna? 3. Hvað gerir maðurinn við jarðefnaeldsneyti? Er hægt að nota eitthvað annað í staðinn?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=