Natturan okkar pr_ (1)

25 Það getur líka verið slæmt ef ný tegund kemur inn í vistkerfi af mannavöldum. Ef þessi framandi tegund verður ágeng þá geta aðrar innlendar tegundir horfið úr vist- kerfinu. → tap á lífbreytileika Það að bæta við nýrri tegund þýðir alls ekki að lífbreytileiki aukist. Ágengar framandi tegundir fjölga sér hratt, flestar lifa á fjölbreyttu fæði eða við fjölbreyttar aðstæður. Þær valda innlenda lífríkinu skaða. 1. Af hverju eru vistkerfi á Íslandi einstök? 2. Af hverju geta tegundir þróast hratt þegar það er lítil samkeppni? 3. Af hverju er meiri breytileiki hjá tegundum á Íslandi en annars staðar?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=