Natturan okkar pr_ (1)

24 Lífbreytileiki er svo miklu meira en bara fjöldi tegunda. Í hitabeltinu finnast mjög margar tegundir en til samanburðar finnast fáar tegundir við heimskautin og það er eðlilegt ástand. Jafnvel litlar breytingar geta haft slæm áhrif á lífríkið á þessum ólíku svæðum. Samspil lífvera innan vistkerfa er oft flókið. Ef tegund tapast úr vistkerfi getur það verið mjög slæmt fyrir aðrar lífverur. Býflugur eru t.d. mikilvægir frjóberar. Án þeirra eiga sumar plöntur erfitt með að fjölga sér og geta því horfið úr vistkerfinu. → tap á lífbreytileika Samspil lífvera og tap á lífbreytileika

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=