Natturan okkar pr_ (1)

13 Lífbreytileiki Líffræðileg fjölbreytni eða einfaldlega lífbreytileiki á hverjum stað nær yfir allar lífverur, dýr, plöntur, sveppi og aðrar lífverur sem þar er að finna. Það er hægt að horfa á og meta lífbreytileika út frá þremur mismunandi sjónarhornum (sem eru öll tengd): 1. breytileika innan tegunda, 2. breytileika milli tegunda og 3. breytileika vistkerfa. Náttúruvernd og það að vernda heilu vistkerfin er besta leiðin til að varðveita lífbreytileika og bjarga lífverum sem eru í hættu. 1. Hvaða plöntur þekkir þú? 2. Hvaða dýr þekkir þú? 3. Hvaða sveppi þekkir þú?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=