Menntun til sjálfbærni

5. KAFLI Ógnir sem steðja að okkur – Loftslagsvá og hnignun líffræðilegrar fjölbreytni 166 Helstu ástæður þess að líffræðileg fjölbreytni minnkar svona mikið er m.a. ofnýting mannkyns á vistkerfum á landi og í sjó, tap á búsvæðum, mengun, loftslagsbreytingar og áhrif framandi ágengra tegunda. Sjá nánar á næstu myndum. Mynd 40: Helstu ógnir við líffræðilega fjölbreytni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=