Menntun til sjálfbærni

1. KAFLI Kennarar á tímum hnattrænna og flókinna áskorana 13 TIL UMHUGSUNAR 1. Hvað hefur verið gert í þínum skóla til þess að undirbúa kennara undir þessar áskoranir í kennslu? 2. Hefur skólinn stefnu í umhverfis- og/eða loftslagsmálum og vinnur hann markvisst eftir stefnunni? 3. Tekur skólinn þinn þátt í Grænfánaverkefninu/Skólar á grænni grein? 4. Telur þú þig hafa næga þekkingu á loftslagsmálum, tapi á líffræðilegri fjölbreytni og sjálfbærri þróun til þess að kenna nemendum? 5. Hefur þú beitt eða kynnt þér menntun til sjálfbærni? 6. Hverjar eru helstu hindranir og hvatar fyrir kennara í þínum skóla til að stunda menntun til sjálfbærni? 7. Er loftslagskvíði algengur meðal nemenda í þínum skóla og hvernig er birtingarmynd hans? 8. Finnur þú fyrir loftslagskvíða? 9. Hefur þú breytt um lífsstíl í átt að sjálfbærri þróun?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=