Maðurinn - Hugur og heilsa - Vinnubók

MAÐURINN Hugur og heilsa Linda Karlander Í þessari vinnubók eru verkefni með námsbókinni Maðurinn – hugur og heilsa . Vinnubókina semur nemandinn sjálfur um líkama sinn – prófar hvernig líkaminn bregst við ýmsum aðstæðum, svarar spurningum, teiknar og skrifar, bæði um störf líkamans og um eigin skynjun og tilfinningar. ÁTTAVITINN 40330

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=