Maðurinn - Hugur og heilsa - Vinnubók

Öll afritun er óheimil. 3 Tengdu orð og kafla í bókinni með strikum. Notaðu gjarnan marglita blýanta. 4 Nú ert þú búin(n) að lesa námsbókina og leysa verkefnin í þessari vinnubók og hefur vonandi lært ýmislegt á því. Hvað fannst þér allra skemmtilegast? Þú skalt aldrei gleyma því að engir tveir menn eru eins. Enginn er eins og ÞÚ! Beinagrindin Vöðvar Blóð og hjarta Öndun Hreint og fínt Húðin Heilinn Skilningarvitin blóðkorn þvag kjúkur leðurhúð heilastofn súrefni bragðlaukur slagæð gröftur hljóðhimna bláæð melanín fitukirtill skynfæri mæna lifur þríhöfði svitakirtill púls nýru taugar barki höfuðkúpa tvíhöfði sjón strengir (harðsperrur) lungnablöðrur kúluliður gátt beinmergur sjáaldur 47

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=