Loftur og gullfuglarnir - vinnubók

Loftur og Gullfuglarnir – 1 Til nemenda Loftur lendir í ýmsum ævintýrum í bókinni um Gullfuglana. Hann ferðast um milli draums og vöku og hittir krakka sem eru kallaðir Gullfuglar. Gullfuglar eru börn og unglingar á spítölum eða börn sem eiga hvergi heima. Þeir sem eru Gullfuglar bera í barmi lítinn fugl úr gulli. Hefur þú átt ósýnilega vini? __________ Veistu um einhvern sem á ósýnilegan vin? __________ Hefur þú legið á spítala eða þekkir einhvern sem hefur verið þar? Ef svo er segðu frá því. Aftast í vinnubókinni, á bls. 24, getur þú búið til þitt eigið orðasafn. Það geta verið orð úr bókinni sem þú skilur ekki eða orð sem þér finnst skrýtin eða skemmtileg. Þú getur spurt einhvern um orðin sem þú skilur ekki og skrifað svarið. Við verkefnin í vinnubókinni eru nokkrar táknmyndir. Þær merkja: 24 – Vinnubók Orðasafnið mitt Hér ætla ég að safna orðum úr bókinni sem mér finnast skrýtin, skemmtileg eða erfið. Þau mega vera úr hvaða kafla sem er. Skrýtin orð Skemmtileg orð Orð sem ég skil ekki Leiðinleg orð Falleg orð Ljót orð Muna úr bókinni Skrifa frá eigin brjósti Lausnir Vinna verkefnið með öðrum Búa til orðalista/minnislista Sjálfsmat Sjálfs- mat! ➺

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=