Loftur og gullfuglarnir - vinnubók

Loftur og Gullfuglarnir – 21 Húsið í Leynilundi var mjög skrýtið. Teiknaðu skrýtið hús í rammann. Boðskapur Stundum er talað um boðskap í sögum. Þá er átt við það að hægt er að læra eitthvað af sögunni. Hvaða setningar hér fyrir neðan finnst þér geta talist boðskapur sögunnar? Þú getur krossað í fleiri en einn reit. ❑ Mér finnst alltaf svo gaman þegar þú rekur krakka, sagði Gaukur. ❑ Eitt bros, eitt orð, ein snerting getur gert kraftaverk, sagði Pikkólína. ❑ Gullfuglar fara á milli landa í draumi, sagði Pikkólína. ❑ Þið skuluð hlusta eftir því hvort krökkum í kringum ykkur líður vel eða illa, sagði Pikkólína. ❑ Í Leynilundi er stjórnstöðin. Þar er ríki Pikkólínu sem öllu ræður, sagði Gaukur. Sjálfs- mat! ➺

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=