Loftur og gullfuglarnir - vinnubók

20 – Vinnubók Hugleiðingar Merki Gullfuglanna var lítil næla. Pikkólína sem Loftur hitti eingöngu í draumi, gaf Lofti slíka nælu. Loftur bar hana meðan hann var veikur. Þegar Loftur var vakandi gátu aðrir séð næluna. Trúir þú því að svona geti gerst í raun og veru?___________________ Heldur þú að eitthvað sé að marka drauma? ___________________ Samvinnuverkefni Segðu félaga þínum frá draumi sem þig hefur dreymt. Hlustaðu einnig á draum félaga þíns. Skrifaðu drauminn þinn. Loftur og Lilja voru leið af því að þau fengu ekki að vera áfram Gullfuglar og hjálpa börnum í vanda. Pikkólína sagði þá við Lilju og Loft: – Þegar einar dyr lokast opnast alltaf aðrar. ❑ Lilja og Loftur gátu látið gott af sér Krossaðu við það sem þú heldur leiða í raunveruleikanum. að Pikkólína hafi átt við. ❑ Lilja og Loftur gátu keypt sér nýja, fallega nælu. bls. 41 Gott er að búa til minnislista áður en þú byrjar að skrifa.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=