Limrur - Fyrir unglingastig grunnskóla

Limrur | © Menntamálastofnun 2018 | 40605 1 Limrur Ragnar Ingi Aðalsteinsson Fyrir unglingastig grunnskóla Eina limru ég læt hérna flakka um skeggið á Brandi á Bakka. Niður kjálkunum frá gegnum klof hans það lá og það endaði uppi í hnakka. (Jónas Árnason)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=