Lífið fyrr og nú

54 Í gamla daga breyttist lífið ekki hratt. Fólk gerði hlutina yfirleitt á sama hátt alla sína ævi. En með nútímanum komu meiri breytingar og framfarir. Flest fullorðið fólk er í vinnu sem hefur breyst síðan það byrjaði að vinna. Til dæmis þannig að nú eru notaðar tölvur eða önnur tæki sem voru ekki til áður. Heima hjá fólki hefur líka margt breyst síðan fullorðna fólkið var ungt. Það notar önnur heimilistæki, borðar öðruvísi mat og svo framvegis. Þeir sem nú eru ungir mega líka búast við annars konar lífi seinna á ævinni. Allt annað líf

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=