Lífið fyrr og nú

40328 Bókin Lífið fyrr og nú segir á einfaldan hátt frá lífi fólks á Íslandi nú og í gamla daga. Margar fallegar teikningar eru í bókinni og ljósmyndir sem gaman er að skoða og tala um. Í bókinni er sagt frá öðrum bókum þar sem hægt er að lesa meira um þetta. Fróðlegt er að kynnast sögu landsins og vita hvernig fólk gat lifað á annan hátt en við gerum nú. Bókin er einnig til á hljómbandi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=