Láki Máni og þjófahyskið

2 Dynkir Hurðin á skúrnum er markið. Mamma kemur oft út og æpir á landsliðið. – Láki Máni! Ekki dúndra í bílskúrinn! hrópar hún. Mamma er bókari og vinnur heima. Pabbi býr til höggmyndir í skúrnum. Hann er með eyrnaskjól með útvarpi og heyrir ekki. Mamma æðir inn í bílskúr og kallar. Hún stappar niður fæti. Pabbi tekur af sér eyrnaskjólin. – Ertu að segja eitthvað, elskan? spyr hann hissa. Hvers vegna getur mamma Láka Mána ekki unnið?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=