Láki Máni og þjófahyskið

Láki Máni og þjófahyskið 40273 Í húsi númer sjö við Sómalæk var eitthvað alltaf að hverfa. Einn daginn hvarf meira að segja hjólið hans Láka Mána. Eru þjófar á ferli við Sómalæk? Eða hvað? Lestu um það í þessari skemmtilegu bók. Smábækur Menntamálastofnunar eru ætlaðar börnum sem eru að æfa lestur. Á vefsíðunni Íslenska á yngsta stigi – veftorg má finna verkefni með sögunni. Höfundur er Kristín Helga Gunnarsdóttir. Myndir teiknaði Halldór Baldursson.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=