Kynþroskaárin – kennsluleiðbeiningar

40740 Kynþroskaárin – Kennsluleiðbeiningar | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 52 Verkefni 5 Breytingaskeið bls. 196 Aðföng • Mynd 7 Aðferð Fólk með leg hættir á blæðingum á aldrinum 45–55 ára. Það tímabil kallast breytingaskeið en þá er líkaminn að fara í gegnum talsverðar breytingar. Það þýðir að getan til að verða barnahafandi er ekki lengur til staðar vegna þess að eggjaframleiðslan í eggjastokkunum hefur stöðvast.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=