Kynþroskaárin - nemendaverkefni

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 189 Upprifjun frá síðasta tíma rétt rangt • Samkynhneigð er þegar fólk af sama kyni verður ekki hrifið af hvort öðru. • Gagnkynhneigðir laðast að fólk sem er af gagnstæðu kyni. • Hommar eru þegar tveir strákar/karlmenn verða hrifnir af hvor öðum. • Lesbíur eru stelpur/konur sem laðast að hvor annarri. • Intersex er annað kyn en karl og kona. • Trans manneskja fæddist ekki í réttu kyni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=