Kynþroskaárin - nemendaverkefni

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 ÁRIN KYNÞROSKAII-HLUTI Höfundur María Jónsdóttir Myndhöfundur Viktoria Buzukina

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 2 EFNISYFIRLIT 1. Sjálfsmynd og sjálfstraust 3 2. Líkaminn og líkamleg mörk 18 3. Hreinlæti 34 4. Einkarými og almannafæri 50 5. Góð og vond snerting 64 6. Sambönd 83 7. Lífshringurinn 112 8. Kynþroski I. hluti 123 II. hluti 142 III. hluti 160 9. Kynhneigð 177 10. Getnaður og þungun 188

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 3 1. SJÁLFSMYND OG SJÁLFSTRAUST

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 4 • Ef þú værir dýr, hvaða dýr myndir þú velja að vera? • Ertu morgun- eða kvöldmanneskja? • Ef þú værir ísbragð, hvaða bragð myndir þú vera? • Hver er uppáhalds teiknimyndapersóna þín og hvers vegna? • Ef þú gætir heimsótt hvaða stað sem er í heiminum, hvert myndir þú vilja fara og hvers vegna? • Hver er hetjan þín? • Hvað finnst þér skemmtilegt að gera? Verkefni 1 Spurningaleikur

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 5 Verkefni 2 Spurningaleikur Uppáhalds matur Uppáhalds gæludýr Uppáhalds hljómsveit/söngvari Uppáhalds litur Uppáhaldas þáttur/bíómynd Uppáhalds tölvuleikir

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 6 Mynd 1 Sjálfsmynd • Hver er ég? • Ég tilheyri öðrum. • Ég get margt þó ég geti ekki allt. • Hvað finnst mér um mig? • Hvað á ég skilið? • Hvernig hugsa ég um sjálfa/n mig? Hver er ég?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 7 Mynd 2 Sterk sjálfsmynd Sterk sjálfsmynd 1. Ég get margt. 2. Ég læt ekki plata mig í einhverja vitleysu. 3. Ég stend með sjálfum mér. 4. Ég get sagt nei. 5. Ég hrósa sjálfum mér. 6. Ég er ánægð með mig eins og ég er.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 8 Mynd 3 Veik sjálfsmynd Veik sjálfsmynd 1. Ég er vonlaus. 2. Ég læt stundum plata mig til að gera einhverja vitleysu. 3. Ég kann ekkert, ég get ekkert. 4. Ég á stundum erfitt að standa með sjálfum mér. 5. Ég á erfitt með að segja nei. 6. Ég tala niður til mín. 7. Ég er óánægt/óánægð/ur með mig.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 9 Verkefni 3 Sterk eða veik sjálfsmynd? SKEMMTILEGT GLATAÐUR VONLAUS FLOTTUR SAMVISKUSÖM SNIÐUGT DUGLEGT LEIÐINLEG FALLEGUR LJÓT GÓÐ FRÁBÆRT KLÁRT HEIMSKUR

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 10 Mynd 4 Sjálfstraust

11 40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð Verkefni 4 Að efla sjálfstraust Leiðir til að styrkja sjálfstraust • Mér líkar vel við mig af því að • Mér finnst mjög gaman að • Ég hjálpa öðrum með því að • Mér líkar vel mig af því að

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 12 Verkefni 5 Hvað hefur áhrif á sjálfsmynd mína?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 13 Mynd 5 Samskipti og hegðun

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 14 Mynd 6 Samskipti og hegðun Ákveðni Feimni Frekja

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 15 Mynd 7 Ákveðni Segir hvað þú vilt með ákveðni þannig að fólk hlustar á hvað þú ert að segja. Þú pantar kók. Þjóninn kemur með pepsí. Þú segir þjóninum að þú hafir pantað kók en ekki pepsí.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 16 Mynd 8 Feimni Þú segir ekki hvað það er sem þú vilt. Þú vilt það helst ekki. Þú segir já ekkert mál. Vinur þinn biður þig um að lána sér símann þinn.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 17 Mynd 8 Frekja Talar við fólk á frekjulegan hátt eða skipar því fyrir. Lísa er reið út í kærasta sinn Tomma. Hann veit ekki alveg hvað hún er að skamma hann fyrir. Hann þorir ekki alveg að spyrja hana eða reyna útskýra hún er svo reið.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 18 2. LÍKAMINN OG LÍKAMLEG MÖRK

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 19 Upprifjun frá síðasta tíma rétt rangt • Þau sem eru með sterka sjálfsmynd hafa hugrekki til að segja stundum nei. • Sjálfsmynd getur aldrei sveiflast upp og niður. • Þau sem eru með veika sjálfsmynd leyfa oft öðrum að taka ákvarðanir fyrir sig. • Það er hægt að styrkja sjálfstraustið með því að prófa nýja hluti. • Það er mikilvægt að vera ákveðinn. • Að vera frekur og ákveðin er sami hluturinn.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 20 Mynd 1 Líkamsheitin

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 21 Mynd 2 Líkamsheitin HÖFUÐ FINGUR BRJÓST MJAÐMIR OLNBOGI MUNNUR HÁLS PÍKA NAFLI BRINGA HNÉ HANDLEGGUR LÆRI TÆR GEIRVÖRTUR AXLIR RIST KÁLFAR TYPPI

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 22 Verkefni 1a Líkamsheitin HÖFUÐ BAK MJAÐMIR PÍKA MAGI NAFLI HÁLS HERÐAR BRJÓST KÁLFAR GEIRVÖRTUR RASS

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 23 Verkefni 1b Líkamsheitin HERÐAR RASS BAK MAGI BRJÓST GEIRVÖRTUR TYPPI NAFLI HÁLS KÁLFI HÖFUÐ MJAÐMIR

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 24 Mynd 3 Kynfæri – einkastaðir líkamans

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 25 Verkefni 2 Hvaða staði má snerta? Það sem má Það sem má ekki

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 26 Mynd 4 Líkamleg mörk

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 27 Verkefni 3 Einkastaðir líkamans

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 28 Verkefni 4 Einkastaðir líkamans

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 29 Mynd 5 Persónulegt rými

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 30 Mynd 6 Hverjir mega sjá okkur nakin?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 31 Mynd 7 Líkaminn minn og líkamleg mörk Þú átt þinn líkama – Þú ræður. Með líkama þínum. Orðum. Það hjálpar þér að setja mörk. Það er í lagi að segja NEI ef þú vilt ekki að einhver snerti þig eða faðmi. Þú stjórnar ferðinni.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 32 Mynd 8 Líkamleg mörk og persónulegt rými

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 33 Mynd 9 Líkamaleg mörk – að lykta af öðrum

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 34 3. HREINLÆTI

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 35 Upprifjun frá síðasta tíma rétt rangt • Hendur og fætur eru einkastaðir líkamans. • Píka og typpi eru einkastaðir líkamans. • Tær tilheyra einkastöðum líkamans. • Brjóst tilheyra einkastöðum líkamans. • Sundföt hylja einkastaði líkamans. • Persónulegt rými er hringurinn minn sem enginn má stíga inn fyrir hann nema með mínu leyfi.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 36 Verkefni 1a Hreinlæti tékklisti Verkefni Oft á dag 2x á dag 1x á dag Annan hvern dag Þriðja hvern dag Einu sinni í viku Aðra hverja viku Sjaldnar

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 37 Verkefni 1b Hreinlæti tékklisti Verkefni Oft á dag 2x á dag 1x á dag Annan hvern dag Þriðja hvern dag Einu sinni í viku Aðra hverja viku Sjaldnar

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 38 Verkefni 2a Hversu oft þarf að skipta um og þvo föt? Verkefni Oft á dag 2x á dag 1x á dag Annan hvern dag Þriðja hvern dag Einu sinni í viku Aðra hverja viku Sjaldnar Eru fötin hrein eða óhrein?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 39 Verkefni 2b Hversu oft þarf að skipta um og þvo föt? Verkefni Oft á dag 2x á dag 1x á dag Annan hvern dag Þriðja hvern dag Einu sinni í viku Aðra hverja viku Sjaldnar Eru fötin hrein eða óhrein?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 40 Mynd 1 Snyrtivörur fyrir öll

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 41 Verkefni 3a Á hvaða líkamshluta notum við vörurnar?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 42 Verkefni 3b Á hvaða líkamshluta notum við vörurnar?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 43 Mynd 2 Daglegt skipulag

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 44 Verkefni 4 Almennt heinlæti Hvernig hirðum við um hárið til að það sé fallegt og hreint? Setjið X yfir ranga mynd/myndir.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 45 Verkefni 5 Almennt heinlæti Hvernig hirðum við um tennur? Setjið X yfir ranga mynd/myndir.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 46 Verkefni 6 Almennt heinlæti Hvar og hvernig hreinsum við nefið? Setjið X yfir ranga mynd.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 47 Verkefni 7 Almennt heinlæti Hvað notum við í sturtunni? Setjið X yfir ranga mynd/myndir. Hárnæring

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 48 Verkefni 8 Almennt heinlæti Hvernig þrífum við hendurnar? Setjið X yfir ranga mynd/myndir.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 49 Mynd 3 Afmæli Dísu

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 50 4. EINKARÝMI OG ALMANNAFÆRI

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 51 Upprifjun frá síðasta tíma rétt rangt • Við notum svitalyktaeyði eftir sturtu/bað. • Það er nóg að skipta um nærbuxur einu sinni í viku. • Það er í lagi að fara bara stundum í sturtu. • Best er að skipta um sokka á hverjum degi. • Við tannburstum okkur kvölds og morgna.

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 52 Einkarými Eru staðir þar sem við erum ein eða með einhverjum öðrum og enginn getur séð mig eða okkur. Almannafæri Eru staðir þar sem við erum líklegri til að vera með eða sjá annað fólk eða annað fólk er líklegt til að sjá okkur. Mynd 1 Einkarými og almannafæri

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 53 Mynd 2 Einkarými og almannafæri

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 54 Mynd 3 Heimilið mitt og almannafæri

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 55 Mynd 4a Heimilið mitt og almannafæri

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 56 Mynd 4b Heimilið mitt og almannafæri

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 57 Verkefni 1 Heimilið mitt og almannafæri

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 58 Mynd 5a Hegðun og snerting í einkarými og almannafæri

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 59 Mynd 5b Hegðun í einkarými og almannafæri

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 60 Verkefni 2 Hegðun og snerting í einkarými og á almannafæri

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 61 Verkefni 3 Umræðuefni: Sumt er einkamál annað ekki • Kúka • Synda • Prjóna • Leika • Læra • Íþróttaæfing • Bíómynd • Leikhús • Snerta kynfæri • Sjálfsfróun

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 62 Mynd 6 Einkarými eða almannafæri?

40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 63 Mynd 7 Einkarými eða almannafæri?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 64 5. GÓÐ OG VOND SNERTING

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 65 Upprifjun frá síðasta tíma rétt rangt • Baðherbergið heima hjá mér er einkarými. • Skólastofan er einkarými. • Stofan heima hjá mér er einkarými. • Það er í lagi að vera nakin í búningsklefanum. • Það má snerta einkastaðina sína fyrir framan aðra.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 66 Mynd 1 Tákn: Hvað er í lagi og hvað er ekki í lagi? Viðeigandi Óviðeigandi ?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 67 Mynd 2 Umferðaljós og snerting

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 68 Mynd 3 Umferðaljós og snerting

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 69 Mynd 4 Góð eða vond snerting?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 70 Mynd 5 Góð eða vond snerting?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 71 Mynd 6 Góð eða vond snerting?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 72 Mynd 7 Góð eða vond snerting?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 73 Mynd 8 Góð eða vond snerting?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 74 Mynd 9 Góð eða vond snerting?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 75 Verkefni 1 Góð, ruglandi eða vond snerting? ? Góð snerting Ruglandi snerting Vond snerting

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 76 Mynd 10 Persónulegt rými og snerting

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 77 Mynd 11 Snerting milli vina

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 78 Verkefni 2 Hvar er í lagi að snerta?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 79 Mynd 12 Ef snertingin er… • Vertu ákveðin/n og horfðu í augu viðkomandi. • Segðu NEI. • Segðu nei með líkamanum. • Segðu STOPP. • Farðu úr aðstæðum ef þú getur – gangtu í burtu og farðu þangað sem þú ert örugg/öruggur. • Talaðu við einhvern sem þú treystir.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 80 Mynd 13 Samþykki

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 81 Verkefni 3 Samþykki og snerting góð ruglandi vond • Þjálfarinn gefur þér fimmu þegar þú skorar mark. • Mamma þín kyssir þig bless á kinnina. • Sundkennarinn segir að þú sért með falleg brjóst. • Vinur þinn vill að þú sendir typpamynd. • Ókunnugur rekst óvart utan í þig en biðst þá afsökunar. • Ókunnugur hjálpar þér að klæða þig í yfirhöfn. • Manneskja sem þú þekki lítið gefur þér knús eða koss.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 82 Verkefni 4 Er í lagi að samþykkja þessa snertingu? já nei • Er í lagi að veita foreldrum/aðstandanda/stuðningsaðila samþykki til að aðstoða með hreinlæti? • Er í lagi að veita læknum, hjúkrunarfræðingum eða sjúkraflutningamönnum samþykki í tengslum við lækniskoðun? • Er í lagi að kærast/kærasta/kærasti snerti einkastaði þína með þínu samþykki?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 83 6. SAMBÖND

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 84 Upprifjun frá síðasta tíma rétt rangt • Snerting er vond þegar einhver meiðir mann. • Það er óþægilegt þegar einhver stendur of nálægt manni. • Við knúsum eingöngu fólk sem við þekkjum vel. • Við þurfum að samþykkja snertingu. • Það er í góðu lagi að þefa af öðrum.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 85 Mynd 1 Sambandshringurinn Fjölskylda/maki/ besti vinur Frændfólk/vinir/vinnuvinur Kennarar/þjálfarar/bekkjarfélagar Fólk sem ég þekki lítið Fólk sem ég þekki ekki Ég

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 86 Verkefni 1 Ég Fjölskylda/maki, besti vinur Frændfólk, vinir/ vinnuvinur Kennarar, þjálfarar, bekkjarfélagar, vinir vina minna Fólk sem ég þekki lítið,t.d. bílstjórinn, fólk í búðinni, nágrannar Ókunnugir

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 87 Verkefni 2 Ég Fjölskylda/maki, besti vinur Frændfólk, vinir/ vinnuvinur Kennarar, þjálfarar, bekkjarfélagar, vinir vina minna Fólk sem ég þekki lítið,t.d. bílstjórinn, fólk í búðinni, nágrannar Ókunnugir KENNARI BRÓÐIR SYSTIR LÆKNIR AMMA FRÆGUR LEIKARI MAMMA FORELDRAR VINAR MÍNS FRÆNKA VINAR MÍNS AFI ÖKUMAÐUR Í STRÆTÓ/FERÐAÞJÓNUSTU AFGREIÐSLUFÓLK Í ÍSBÚÐINNI PABBI FRÆGUR SÖNGVARI

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 88 Mynd 2 Ég • Þú ert ein/n/eitt inni í þessum hring. • Enginn kemur inn í hann nema með þínu samþykki. • Hvaða snerting er í lagi? Og hvar (í einkarými eða í almannafæri). • Hvað þú ert tilbúin að tala um viðkomandi.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 89 Mynd 3 Fjölskylda/maki/ besti vinur

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 90 Mynd 4 Frændfólk, vinir, vinnuvinur

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 91 Mynd 5 Kennarar, þjálfarar, bekkjarfélagar

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 92 Mynd 6 Fólk sem ég sé stundum/þekki lítið

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 93 Mynd 7 Fólk sem ég þekki ekki/ókunnugir

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 94 Verkefni 3 Sambandshringurinn minn

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 95 Mynd 8 Mörk í samskiptum

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 96 Mynd 9 Mörk í samskiptum

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 97 Verkefni 4 Sambandshringurinn FJÖLSKYLDA/MAKI FRÆNDFÓLK, VINIR OG VINNUVINUR KENNARAR, ÞJÁLFARAR OG BEKKJARFÉLAGAR FÓLK SEM ÉG ÞEKKI LÍTIÐ ÓKUNNUGIR ÉG

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 98 Verkefni 5 Persónulegt og ópersónulegt • Ég er að prjóna. • Ég er að fara á æfingu. • Ég ætla að leika mér. • Ég er á blæðingum. • Ég var að klóra mér í rassinum. • Ég fór í bíó. • Ég er að fara á æfingu. • Ég var að kúka. • Mér finnst gott að snerta typpið. • Ég ætla að snerta píkuna þegar ég kem heim.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 99 Mynd 10 Snerting

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 100 Mynd 11

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 101 Mynd 12

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 102 Mynd 13

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 103 Mynd 14

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 104 Mynd 15

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 105 Mynd 16 n

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 106 Mynd 17

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 107 Mynd 18 Við hverja tala ég? . . . . . .

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 108 Mynd 19 Lög og reglur

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 109 Mynd 20 Lög og reglur

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 110 Mynd 21 Lög og reglur um ástarsambönd Börn undir 15 ára mega ekki stunda kynlíf. Fólk sem aðstoðar þig getur ekki orðið kærast/a/i þinn. Fólk sem er í fjölskyldu þinni eða skylt þér getur ekki orðið kærast/a/i þinn.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 111 Verkefni 6 Lög og reglur já nei • Börn undir 15 ára mega ekki stunda kynlíf. • Einhver sem er í fjölskyldunni má aldrei vera kærast/kærasta/kærasti þinn og snerta einkastaði þína. • Einhver sem aðstoðar þig eins og til dæmis kennarinn þinn eða aðstoðarmaður/vinnuvinur getur aldrei orðið ástmaður þinn. • Einkastaði má snerta með samþykki hins aðilans. • Þú gætir stundum þurft að láta lækni eða annað heilbrigðisstarfsfólk skoða þig.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 112 7. LÍFSHRINGURINN

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 113 Upprifjun frá síðasta tíma rétt rangt • Fjölskylda er til dæmis foreldrar, frænkur og frændur. • Það má ekki knúsa þá sem eru í fjölskyldunni. • Það er í lagi að gefa aðstoðarmanni sinni fimmu. • Við snertum helst ekki ókunnuga. • Við getum rætt við fólk sem við þekkjum vel um persónulega hluti. • Fólk sem er skylt manni, samanber systkini, frændur, frænkur, foreldrar, afar og ömmur geta aldrei orðið kærast/kærasta eða kærasti, slíkt er bannað með lögum.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 114 Mynd 1 Við stækkum, eldumst og breytumst

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 115 Mynd 2 Við stækkum, eldumst og breytumst

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 116 Mynd 3 Líkaminn breytist

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 117 Mynd 4 Líkaminn breytist

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 118 Mynd 5 Svona eldumst við

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 119 Mynd 6 Barn, unglingur, fullorðinn BARN UNGLINGUR FULLORÐINN

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 120 Verkefni 1 Þegar ég var yngri? Þegar ég var lítil/lítill/lítið Hver passaði mig? Ég var í leikskólanum: Mér fannst mest gaman að leika mér með: Annað sem þú manst eftir frá því að þú varst lítil/lítill/lítið? Annað sem mig langar til að gera þegar ég verð fullorðin/nn?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 121 Verkefni 2 Framtíðin mín Framtíðin mín Mig langar að læra: Mig langar að vinna: Mig langar til að flytja að heiman/ hvenær? Mig langar til að eiga heima (staður/hverfi). Mig langar til að eignast maka? Annað sem mig langar til að gera þegar ég verð fullorðin/nn?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 122 Verkefni 3 Hvað tilheyrir hverjum aldri?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 123 8. KYNÞROSKI I. HLUTI ÞAÐ SEM ER SAMEIGINLEGT HJÁ ÖLLUM KYNJUM

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 124 Upprifjun frá síðasta tíma rétt rangt • Þegar við eldumst þá gránar stundum hárið. • Lítil börn geta verið ein heima. • Líkaminn breytist eftir því sem við eldumst. • Fullorðnir þurfa að passa lítil börn. • Mörg börn nota pela og/eða snuð.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 125 Mynd 1 Við eldumst og þroskumst

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 126 Mynd 2 Kynþroski

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 127 Mynd 3 Kynþroski

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 128 Mynd 4 Við þroskumst líkamlega og andlega

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 129 Mynd 5 Hárvöxtur undir höndum

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 130 Mynd 6a Hárvöxtur á kynfærum

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 131 Mynd 6b Hárvöxtur á kynfærum

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 132 Mynd 7 Bólur

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 133 Mynd 8 Svitalykt

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 134 Verkefni 1a Hver á hvað?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 135 Verkefni 1b Hver á hvað?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 136 Mynd 9 Píka YTRI KYNFÆRI INNRI KYNFÆRI skaphár snípur leggöng leg legháls eggjastokkar eggjaleiðarar legop skapabarmar endaþarmsop þvagrás

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 137 Mynd 10 Typpi YTRI KYNFÆRI INNRI KYNFÆRI typpi kynhár sáðblaðra eistu þvagrás þvagblaðra blöðruhálskirtill sáðrás pungur endaþarmsop kóngur

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 138 Verkefni 2 Ytri kynfæri Leggöng Skapabarmar Endaþarmur Kynhár Þvagrás Snípur Tengið orð við rétta staði:

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 139 Verkefni 3 Innri kynfæri Leggöng Legháls Leg Eggjastokkar Eggjaleiðarar Tengið orð við rétta staði:

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 140 Verkefni 4 Typpi Pungur Kynhár Endaþarmsop Tengið orð við rétta staði:

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 141 Verkefni 5 Ytri og innri kynfæri Sáðrás Þvagrás Blöðruhálskirtill Þvagblaðra Sáðblaðra Tengið orð við rétta staði:

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 142 8. KYNÞROSKI STELPUR/STÁLP II. HLUTI STELPUR OG ÞAU SEM FENGU ÚTHLUTAÐ KVENKYNI VIÐ FÆÐINGU

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 143 Mynd 1 Kynþroski

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 144 Mynd 2 Brjóst

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 145 Mynd 3 Egg

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 146 Mynd 4 Tíðarhringur

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 147 Mynd 5 Tíðarhringur TÍÐARHRINGUR EGGLOS

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 148 Mynd 6 Blæðingar og fyrirtíðarspenna

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 149 Mynd 7 Blæðingar og fyrirtíðarspenna AUM BRJÓST LÖNGUN Í MAT BÓLUR PIRRINGUR EINBEITINGARLEYSI VERKUR Í MAGA/BAKI

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 150 Mynd 8 Blæðingar og fyrirtíðarspenna - -

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 151 Mynd 9 Tíðarvörur

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 152 Mynd 10 Sjónrænt skipulag Skrifaðu inn daga vikunnar þegar blæðingar hefjast Merktu við kassann þegar þú skiptir um bindi eða tappa. Dagur 1 dagur Dagur 2 dagur Dagur 3 dagur Dagur 4 dagur Dagur 5 dagur Dagur 6 dagur Dagur 7 dagur Þegar ég vakna Um miðjan morgun Í hádeginu Um miðjan dag Fyrir kvöldmat Áður en ég fer að sofa

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 153 Mynd 11 Við hverja tölum við um blæðingar?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 154 Verkefni 1 Við hvern tölum við um blæðingar?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 155 Mynd 12 Hvenær er von á blæðingum?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 156 Mynd 13 Kynferðislegar tilfinningar

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 157 Mynd 14 Sjálfsfróun í einkarými

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 158 Mynd 15 Hreinlæti og sjálfsfróun

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 159 Verkefni 2 Hvar má stunda sjálfsfróun?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 160 8. KYNÞROSKI STRÁKAR/STÁLP III. HLUTI STRÁKAR OG ÞAU SEM FENGU ÚTHLUTAÐ KARLKYNI VIÐ FÆÐINGU

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 161 Upprifjun frá síðasta tíma rétt rangt • Stelpur/stálp verða oftast kynþroska um 8 ára. • Stelpur/stálp byrja á blæðingum við kynþroska. • Við kynþroska byrjar hár að vaxa undir höndum og á kynfærum. • Sumar stelpur/stálp byrja að nota brjóstahaldara við kynþroskann. • Það þarf að fara oftar í sturtu á meðan blæðingar standa yfir.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 162 Mynd 1 Kynþroski

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 163 Mynd 2 Skegg

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 164 Mynd 3 Bringuhár

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 165 Mynd 4 Sæðisfrumur

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 166 Mynd 5 Standpína og blautur draumur

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 167 Mynd 6 Blautur draumur

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 168 Mynd 7 Standpína og stærð typpa

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 169 Mynd 8 Lint typpi

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 170 Mynd 9 Hart typpi

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 171 Mynd 10 Hart og lint typpi

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 172 Mynd 11 Kynferðislegar tilfinningar

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 173 Mynd 12 Sjálfsfróun í einkarými

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 174 Mynd 13 Hreinlæti og sjálfsfróun

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 175 Verkefni 1 Hvar má stunda sjálfsfróun?

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 176 Mynd 14 Sameignlegt og ólíkt BÓLUR EGGLOS BLÆÐINGAR SVITALYKT SKEGG RÖDD BREYTIST STÆRRI MJAÐMIR SÆÐISFRUMUR BRINGUHÁR HÁR Á KYNFÆRUM STÆKKUM OG LENGJUMST HÁR UNDIR HÖNDUM

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 177 Mynd 1 – 9. KYNHNEIGÐ

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 178 Upprifjun frá síðasta tíma rétt rangt • Strákar/stálp verða oftast kynþroska um 8 ára. • Strákar/stálp fara í mútur við kynþroska. • Hár byrjar að vaxa undir höndum fyrir ofan efrivör og á kynfærum við kynþroskann. • Margir strákar/stálp byrja að fá standpínu við kynþroskann. • Það þarf að fara oftar í sturtu þegar við verðum kynþroska.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 179 Mynd 1 Við erum allskonar Kynrænt sjálfræði Karlkyn Kvenkyn Kynsegin

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 180 Mynd 2 Gagnkynhneigð – sís

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 181 Mynd 3 Tvíkynhneigð

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 182 Mynd 4 Samkynhneigð – hinsegin

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 183 Mynd 5 Pankynhneigð

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 184 Mynd 6a Trans

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 185 Mynd 6b Kynsegin Stálp: Nafnorð um kynsegin barn eða ungmenni samanber stelpa og strákur. Kvár: Nafnorð um kynsegin fullorðna manneskju samanber karl og kona. Hán: Ókyngreint persónufornafn. Kyngreindu orðin eru hún og hann.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 186 Mynd 7 Intersex

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 187 Mynd 8 Kynhyringurinn

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 188 Mynd 1 – 10. GETNAÐUR OG ÞUNGUN

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 189 Upprifjun frá síðasta tíma rétt rangt • Samkynhneigð er þegar fólk af sama kyni verður ekki hrifið af hvort öðru. • Gagnkynhneigðir laðast að fólk sem er af gagnstæðu kyni. • Hommar eru þegar tveir strákar/karlmenn verða hrifnir af hvor öðum. • Lesbíur eru stelpur/konur sem laðast að hvor annarri. • Intersex er annað kyn en karl og kona. • Trans manneskja fæddist ekki í réttu kyni.

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 190 Mynd 1 Barneignir

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 191 Mynd 2 Getnaður

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 192 Mynd 3 Getnaður

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 193 Mynd 4 Tækni eða glasafrjóvgun

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 194 Mynd 5 Þungun og meðganga

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 195 Mynd 6 Getnaðarvarnir

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 196 Mynd 7 Breytingaskeið

Nemendaverkefni ISBN 978-9979-0-2910-6 ©2023 María Jónsdóttir Teikningar: Viktoría Buzukina Ritstjórn: Sigrún Sóley Jökulsdóttir Prófarkalestur: Ingólfur Steinsson Útgefandi: Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð Umbrot og útlit: Menntamálastofnun 40739 KYNÞROSKAÁRIN II–HLUTI

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=