Kyn, kynlíf og allt hitt - Rafbók

Við fæðumst öll nakin. En um leið og við fæðumst, erum við klædd í föt. Fyrst er sett á okkur bleyja eða teppi. Seinna erum við klædd í buxur, bol, peysu, kjól, úlpu, vettlinga og fleira. Stundum erum við nakin, eins og þegar við erum í baði eða að skipta um föt. Það kallast líka að vera allsber. 47

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=