Kyn, kynlíf og allt hitt - Rafbók

107 Snerting er ekki bara eitthvað sem við gerum með öðru fólki. Við snertum líka okkur sjálf. Við snertum okkur sjálf stöðugt, á allskonar stöðum og af allskonar ástæðum. Að snerta okkur sjálf er ein leið til að læra um okkur sjálf, líkama okkar og tilfinningar. Þú gætir hafa uppgötvað að það að snerta suma staði líkama þíns, sérstaklega kynfærin, getur gefið þér kitlandi þægindatilfinningu. Þessi snerting kallast sjálfsfróun. Sjálfsfróun er þegar við snertum okkur sjálf, venjulega kynfærin, til að fá þessa notalegu og kitlandi tilfinningu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=