Kæra dagbók 1

32 Dagbókin Við erum búin að læra mikið í íslensku. Stundum finnst okkur erfitt að skilja. Þá segjum við: Ég skil ekki hvað þú segir. Viltu segja það aftur. Þakka þér fyrir að lesa dagbókina og læra íslensku með okkur! Bless! Símon og Sonja Hvað ert þú búinn að læra í íslensku? Krossaðu í réttan reit. ☺ Ég kann mjög vel! Ég kann vel! ☹ Ég þarf að læra betur! Ég kann að segja hvað ég heiti. Ég kann að segja hvar ég á heima. Ég kann að segja hvað ég er gamall / gömul. Ég kann að segja hvað klukkan er. Ég kann að segja nöfnin á vikudögunum. Ég kann að segja nöfnin á mánuðunum. Ég kann að segja hvernig veðrið er. Ég kann að telja frá 1– 20. Ég kann nöfnin á litunum. Ég kann nöfnin á skóladótinu mínu. Ég kann nöfnin á fötunum mínum. Ég kann nöfnin á nokkrum líkamshlutum. Ég kann að segja hvaða mat ég vil. Ég kann nöfn á fjórum íslenskum dýrum. Ég kann nöfn á fjórum farartækjum. Ég kann að segja íslensku málhljóðin. Þetta kann ég! 17

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=