Ísland, landið okkar

31 Þingvellir eru frægur sögustaður á Íslandi Þingvellir eru frægur sögustaður. Þar er mikil og sérstæð náttúrufegurð. Þar er líka eitt stærsta stöðuvatn landsins, Þingvallavatn . Á Þingvöllum héldu landsmenn þing sem stofnað var til árið 930. Merkasti staðurinn er Lögberg við Almannagjá . Nú er Alþingi Íslendinga haldið í Reykjavík. Þingvellir voru friðaðir sem þjóðgarður árið 1928. Staðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO ásamt Surtsey og skinnhandritum sem rituð voru á Íslandi á 12. og 13. öld. Haust á Þingvöllum

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=