Hugrún – Sögur og samræðuæfingar

Heimspeki sögur 14 Tegundir Eru allir apar eins? Af hverju heita þeir þá allir apar? Eru allir páfagaukar eins? Af hverju heita þeir þá allir páfagaukar? Eru öll blóm eins? Af hverju heita þau þá öll blóm? Eru allir bílar eins? Af hverju heita þeir þá allir bílar? Eru allir menn eins? Af hverju heita þeir þá allir menn? Getur verið að Gunnar hafi rétt fyrir sér og einhvern tíma finnist páfagaukur sem lítur út eins og kind? Eiginleikar Hvað er það sem gerir … stól að stól? rigningu að rigningu? hest að hesti? kennara að kennara? nemanda að nemanda? mann að manni? Skyldleiki Er eitthvað skylt með eplum og appelsínum? Er eitthvað skylt með páfagaukum og kindum? Er eitthvað skylt með stólum og borðum? Hvað er það sem gerir eitthvað skylt öðru? Eru apar og menn skyldir?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=