Handbók í textíl

60 Heklað með fleiri litum – tvíbandahekl Í tvíbandahekli er heklað með fleiri litum í sömu umferð. Á bakhlið eru engin tengibönd vegna þess að litagarnið sem ekki er í notkun er leitt með og geymt inni í áframhaldandi lykkjum. Munstrið verður skýrara ef heklað er frá sömu átt, þ.e. ekki fram og til baka. Það er skemmtilegt að búa til fjölbreytt verk með hekli. Hér má sjá að notaðar eru fjölbreyttar aðferðir og lykkjugerðir til að skapa þetta listaverk.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=