Handbók í textíl

54 Keðjulykkja Keðjulykkjan myndar lægstu umferðarhæð af hekluðum lykkjum. Keðjulykkjur eru notaðar við formun í hekli eða til að tengja saman t.d. þegar heklað er í hring. Tákn og skammstafanir tv.st. tvíbrugðinn stuðull st. stuðull ul. upphafslykkja margir stuðlar í sömu lykkju ll. loftlykkja kl. keðjulykkja stuðlar heklaðir saman blandað: margir stuðlar í sömu lykkju og heklaðir saman fl. fastalykkja hst. hálfstuðull takkar/hnútar * * endurtekið milli merkjanna U umferð 1. Stingið heklunál undir aftara lykkjuband fyrri umferðar. 2. Bregðið um bandið og dragið í gegnum báðar lykkjurnar á nálinni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=