Handbók í textíl

201 SNIÐ- OG SAUMALEIÐBEININGAR Berið saman eigið líkamsmál við málin í máltöflunni Veljið stærð á sniði þar sem málin samsvara eigin líkamsmálum. Leiðbeiningar 1. Svunta Sniðið er á sníðaörk A, síðu 1. Efni og fylgihlutir: – 1 m af bómullarefni, efnisbreidd 150 cm – efnisstykki úr bómullarefni fyrir vasa – 2 smellur Sniðhlutar: 1. Svunta 2. Mittisband 3. Hálsband Saumför eru innifalin á sniðhlutum svuntu. Máltafla fyrir stelpur Sniðstærðir 140 152 164 176 Yfirvídd 69 74 80 84 Mittisvídd 60 62 64 65 Mjaðmavídd 74 82 90 92 Máltafla fyrir stráka Sniðstærðir 140 152 164 176 Yfirvídd 70 75 80 85 Mittisvídd 60 63 66 69 Mjaðmavídd 74 81 88 92 1 Máltafla fyrir stúlkur og drengi 2 3

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=