Handbók í textíl

190 RA 3. Brjótið stroff með röngu út og saumið saman þannig að myndi hring. RÉ 4. Brjótið stroff tvöfalt á lengdina með réttu út. 5. Skiptið stroffi í fjóra jafna hluta. Merkið með títuprjónum. 6. Snúið ermi yfir á röngu og nælið stroff meðfram og undir ermakant með réttur saman. 7. Teygið vel á stroffi og efni um leið og „þrætt“ er með beinsaumi og löngum sporum. Fjarlægið títuprjóna og saumið aftur með varpsaumi, loku- eða víxlsaumi. RA RÉ RÉ Stroff á teygjanlegum flíkum 1. Skiptið neðri kanti á ermi fyrst í tvo hluta og merkið með títuprjónum og síðan helminga í tvo hluta. Merkið með títuprjónum. Ermi hefur verið skipt í fjóra jafna hluta. 2. Sníðið stroff: Lengd = þriðji hluti af ermakanti + 2 cm (= ¾ + 2 cm). Breidd = tvisvar sinnum tilbúin stroffbreidd + 2 cm. Sníðið stroff þannig að langhlið teygist meira en stutthlið. 54 53 RÉ 52 51 19 20 21 22 23 24 25 26 18 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 50 49

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=