Handbók í textíl

164 RA 1. Brjótið ermi við klaufar- merkingu með röngu út. 2. Saumið lítinn sniðsaum þannig að breiði hluti hans fari örlítið fram yfir enda á klauf. 3. Klippið upp í efnið og endið rétt inn fyrir sniðsaum. Klippið upp í saumför við enda á klauf. Földuð klauf í sniðsaumi RA ✄ 4. Pressið niður sniðsaum. 5. Tvíbrjótið falda meðfram klauf og nælið. 6. Saumið meðfram klauf og þvert fyrir að neðan. ✄

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=