Handbók í textíl

162 RA 4. Brjótið ermalíningu tvöfalda á lengdina með röngu út. Saumið stutthliðar. Snúið við og pressið. Ermaklauf Oftast eru bæði ermaklaufar og ermalíningar á skyrtum. Klaufin er í línu við litla fingur sem þýðir að nauðsynlegt er að klippa efnið í erminni. Í stað þess er einfaldara að sauma ermalíningarklaufina í ermasauminn. Klauf í ermasaum og ermalíning 1. Víxlsaumið saumför meðfram ermaklauf. 2. Saumið ermi saman að klaufarmerkingu. 3. Víxlsaumið saman saumför. RA

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=