Handbók í textíl

154 Fellingar og sniðsaumar Fellingar og sniðsaumar hafa áhrif á útlitið og sniðið á flíkinni. Með fellingum er hægt að safna saman vídd t.d. í mitti og sniðsaumar eru notaðir til að forma flík eftir líkamsformi. RÉ RÉ RÉ Lokufelling Felling ✄ ✄ 2. Brjótið fellingu í sömu átt og örin bendir eða látið X nema við O. Litlu uppklippin eru látin standast á. Lokufelling er búin til úr tveimur venjulegum fellingum sem vísa hvor í sína áttina, séð frá röngu, en opnast fyrir miðju, séð frá réttu. 1. Merkið fyrir fellingu með litlum uppklippum í saumfarið.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=