Handbók í textíl

SAUMUR 151 Smeygar fyrir belti 3. Brjótið smeyg til helminga og festið við kant á flík með beinsaumi áður en strengur er saumaður á. RÉ 1. Sníðið smeyg: Lengd: 2 x tilbúin lengd + 2 cm Breidd: 4 x tilbúin breidd 2. Brjótið smeyg fjórfaldan með réttu út og stingið tæpt meðfram brotbrúnum báðum megin. RÉ RÉ RÉ RÉ RÉ Smeygar úr grófu efnum. Ef efnið er gróft er frekar sniðinn smeygur sem er 2 x tilbúin breidd, kantar víxlsaumaðir og brotnir að röngu og stungið tæpt meðfram brúnum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=