Halló heimur 3 - verkefnabók

11 Brekkurallý Við Fróðný ætlum í brekkurallý. Það verður spennandi að sjá hversu langt bíllinn fer! Búðu til bílaþraut með ólíkum brekkum og skráðu í töfluna. ÁSKORUN: Settu niðurstöðurnar upp sem stöplarit. 24 25 Niðurstaða: Þyngd: _______ Litur: _______ Tegund: _______ Tilraun 1 2 3 Efni í brekku Vegalengd 1 Tími 1 Hækkaðu brekkurnar og endurtaktu tilraunina: Vegalengd 2 Tími 2

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=