Halló heimur 3 - verkefnabók

HALLÓ HEIMUR Nafn : Grúskarar á fleygiferð! Verkefnabók

Himingeimurinn . . . . . . . . . . . . . . . 2–7 Kraftur og hreyfing ......... 8–13 Heilbrigð sál í hraustum líkama . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14–19 Í blóma lífsins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20–25 Örugg í umhverfinu ........... 26–31 Eldfjallaeyjan Ísland . . . . . . . . . 32–37 Trúarbrögð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 38–43 Ég er nóg . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 44–49 Ísland er landið þitt . . . . . . . . . . 50–55 Efnisyfirlit Bi rkir Bi rna Thor Trausti Fróðný Artíe So ia Líf Saga 12 13 Táknið vísar til blaðsíðna í nemendabók sem eiga við verkefnið Þar sem Mínerva birtist á síðum eru verkefnin kennarastýrð Klippa og líma Sækja fylgiskjal í kennsluleiðbeiningar LÍM PDF

Grúskarar á fleygiferð! HALLÓ HEIMUR VERKEFNABÓK Jónella Sigurjónsdóttir Unnur María Sólmundsdóttir Myndhöfundur Iðunn Arna

2 ÁSKORUN: Gerðu sólarkort og skráðu orð sem byrja á orðinu sól-. Kvartilaskipti tunglsins Stundum er tunglið fullt og stundum sést bara lítil mánasigð. Það fer eftir því hvernig sólin skín á það. Hjálpumst að og litum kvartilaskipti tunglsins. 6 7 1 hálft minnkandi tungl 2 vaxandi sigð 3 nýtt tungl 4 minnkandi sigð 5 hálft vaxandi tungl 6 minnkandi tungl 7 fullt tungl 8 vaxandi gleitt tungl

3 ÁSKORUN: Teiknaðu orðaskugga reikistjarnanna í verkefna- og úrklippubók. Sólkerfið Á sporbaug um sólina okkar ferðast átta fallegar reikistjörnur. Þær stoppa aldrei! Klipptu þær út og límdu á rétta staði. Skráðu á línurnar hvað þær heita. 8 9 LÍM PDF

4 Bardaginn við geimruslið Þegar ég verð stór ætla ég að hanna geimruslasugu sem sogar upp geimrusl og eyðir því. Við Saga ákváðum að fara í hreinsunarkeppni. Prófaðu líka! ÁSKORUN: Hannaðu þína eigin geimruslasugu í verkefna- og úrklippubók. 10 11 J I H G F E D C B A 12345678910 Keppandi 1 J I H G F E D C B A 12345678910 Keppandi 1 njósnahnöttur geimskip veðurtungl sjónauki

5 ÁSKORUN: Teiknaðu mynd af gufuhvolfi Jarðar og skráðu hvolfin inn á hana. Gufuhvolf Jarðar Hvað gerir ósonlagið fyrir okkur? Birna bjó til gátuna og hún er líka með rétta svarið en getur þú fundið orðin í talbólunni? Þau eru falin í orðasúpunni. 12 13 Ósonlagið verndar okkur fyrir slæmum geislum sólar. úthvolf hitahvolf miðhvolf heiðhvolf ósonlag veðrahvolf O P B K N O F S U S T V I O UKÓOKKURGD SVSLRHNMREBS ÐIGALNOSÓI PT VBKRGFPDNSDH HESTBRYMSLVS VTRUPDORKUKU ÆSLÆMUMV IMBU I T N D S K S T R D K V E R N D A R R U D R Æ K

6 ÁSKORUN: Veldu dýr í útrýmingarhættu til að kynna betur fyrir bekknum þínum. Dýr í útrýmingarhættu Við þurfum að vernda náttúru og dýralíf svo tegundir deyi ekki út. Hér eru dæmi um dýr í útrýmingarhættu. Leysum krossgátuna saman. Skrifaðu rétt númer í hringina. 14 15 Lárétt fiskiköttur Asíuljón hvítabjörn risapanda hauksnefur hreisturdýr 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Lóðrétt fjallagórilla simpansi sækýr haförn f i s k i

7 ÁSKORUN: Búðu til eins mörg ný orð og þú getur úr orðinu sólarvörn. Tilraun – Sólarvörn Pabbar mínir segja að það sé mjög mikilvægt að vernda húðina fyrir geislum sólarinnar. Af hverju? Gerum tilraunina saman og komumst að því. Að sólin geti upplitað hluti sem hún skín á? Að sólarvörn er ekki góð föndurmálning? Að ósonlagið hleypi sumum geislum sólar í gegn? Að svartan pappír sé gott að nota í geimbúning? Að sólarvörn verji húðina fyrir hættulegum geislum sólar? 12 13 Brjótum svart blað í tvennt. Merkjum tilrauna- síðurnar okkar. Setjum sólarvörn á vinstri síðuna. Geymum blaðið í einn dag þar sem sól skín. Hvaða ályktanir getum við dregið af þessu? Dragðu hring utan um rétt svör. Niðurstaða: Hvað gerðist? Tilgáta: Hvað haldið þið að gerist?

8 ÁSKORUN: Gerðu orðaskýringar við öll fyrirbærin í verkefna- og úrklippubók. Himnesk fyrirbæri Ef vel er að gáð má sjá margt dularfullt og spennandi á sveimi uppi á himninum. Hlustaðu vel á Mínervu kennara og leystu verkefnið. 20 21 Jæja, krakkar mínir, nú skuluð þið taka upp litina ykkar.

9 Tilraun – Þyngdarkraftur Jarðar Skyldi þyngdarkrafturinn virka eins á ólíka hluti? Prófaðu að láta tvo hluti falla í gólfið samtímis úr sömu hæð. Hvor heldur þú að lendi fyrstur? ÁSKORUN: Skrifaðu skýrslu um tilraunina í verkefna- og úrklippubókina þína. 22 23 Tilraun: Dagsetning: Dæmi um hluti: bréfaklemma, sentikubbur, skór, límstifti, steinn, strokleður … Niðurstaða: 1 2 3 4 5

10 Flóðataflan Best er að fara í fjöruferð á háfjöru til að skoða dýralífið. Mér finnst gaman að finna marflær og kuðunga. Skoðaðu töfluna og svaraðu spurningunum. ÁSKORUN: Finndu 10 fjörur á Íslandi og merktu inn á landakort. 22 23 mán þri mið fim fös Flóð kl. 09:25 10:25 11:30 00:10 01:30 21:55 22:55 24:05 12:50 14:20 Fjara kl. 03:20 04:15 05:20 06:40 08:05 15:30 16:25 17:30 18:55 20:30 Hvaða dag er fjara um kvöldmatarleytið? Hvaða dag er flóð klukkan hálf tólf? Gæti Birna farið í fjöruferð kl. hálf tíu á mánudagsmorgni? Hvað blasir við Birnu kl. hálf tíu á mánudagsmorgni? Hvað er flóð oft á sólarhring? Hvaða morgun væri best að fara í fjöruferð og hvers vegna? 1 2 3 4 5 6

11 Brekkurallý Við Fróðný ætlum í brekkurallý. Það verður spennandi að sjá hversu langt bíllinn fer! Búðu til bílaþraut með ólíkum brekkum og skráðu í töfluna. ÁSKORUN: Settu niðurstöðurnar upp sem stöplarit. 24 25 Niðurstaða: Þyngd: _______ Litur: _______ Tegund: _______ Tilraun 1 2 3 Efni í brekku Vegalengd 1 Tími 1 Hækkaðu brekkurnar og endurtaktu tilraunina: Vegalengd 2 Tími 2

12 ÁSKORUN: Hvað getur þú haldið blöðru lengi á lofti? Taktu tímann. Loftmótstaða Ég er að hugsa hvort allir þessir hlutir verði fyrir jafn mikilli loftmótstöðu. Mældu hve lengi þeir eru að falla til Jarðar. Af stað nú! 26 27 Niðurstaða: Hlutur blaðra Tími 1: Tími 2: fjöður Tími 1: Tími 2: mannshár Tími 1: Tími 2: Tilgáta Lokatími

13 Vatnsleikur Þessi skeið minnir á árarnar sem víkingar notuðu þegar þeir sigldu um úthöfin. Ætli allir hlutir mæti sömu vatnsmótstöðu? Prófaðu nokkur ólík áhöld! ÁSKORUN: Skráðu eins mörg vatnsleikföng og þú finnur í verkefna- og úrklippubók. 27 28 Teiknaðu mynd af hlutnum vel sæmilega mjög illa vel sæmilega mjög illa vel sæmilega mjög illa Lýstu hlutnum í 2–3 málsgreinum Hakaðu við hvernig gekk Skeiðin er úr stáli. Hún er grá. Skeiðin er slétt öðrum megin og kúpt hinum megin. Skeiðin er 18 cm löng.

14 ÁSKORUN: Kúka er sagnorð. Finndu fleiri sagnorð sem tengjast meltingarkerfinu. Meltingarkerfið Meltingin er mjög flókið fyrirbæri! Eigum við ekki að rannsaka hana nánar? Skoðaðu myndina í nemendabókinni og skrifaðu orðin á rétta staði. 32 33 endaþarmur botnlangi gallblaðra smáþarmar lifur magi kok ristill munnur vélinda bris munnvatnskirtlar

15 ÁSKORUN: Hvenær notar þú þessa vöðva? Finndu dæmi og skráðu hjá þér. Vöðvar Í líkamanum eru yfir 600 vöðvar, það er magnað! Hér eru nokkrir mjög mikilvægir. Þekkir þú einhverja þeirra? Finndu þá og merktu inn á myndina. 34 35 6 kjálkavöðvi 7 upphandleggsvöðvi 8 brjóstvöðvi 9 rassvöðvi 10 kviðvöðvar 1 kálfavöðvi 2 bakvöðvi 3 lærvöðvi 4 hjartavöðvi 5 hálsvöðvi

16 ÁSKORUN: Teiknaðu þína eigin skýringarmynd af hjartanu. Leið blóðsins Blóðrásarkerfið er ótrúlega flott og færir líkamanum okkar næringu og súrefni. En hvernig ferðast blóðið um allar þessar æðar? Litaðu myndina. 36 37 1 1 1 1 3 4 4 4 4 2 2 2 1 blátt 2 rautt 3 rauðbrúnt 4 ljósbleikt hjartahvolf hjartahvolf háræðanet slagæð bláæð slagæð slagæð lunga lunga bláæð háræðanet

17 ÁSKORUN: Hvert er hlutverk þessara líffæra? Rifjaðu upp. Líffærin stór og smá Mér finnst gott að læra með litum. Það auðveldar mér að muna. Hjálpumst að við að lita skýringamyndina af líffærunum. 38 39 heili lungu ristill lifur gallblaðra nýru magi smáþarmar hjarta Litaðu:

18 ÁSKORUN: Ræðið saman um niðurstöður könnunarinnar. Lífstílskönnun Við eigum einn líkama sem þarf svefn, næringu og hreyfingu. Stundið þið heilbrigðan lífsstíl? Kannið málið og setjið niðurstöðuna upp sem súlurit. Spyrjið 10 einstaklinga í skólanum og skráið svörin með talnastrikum Spurning Já Nei Náðir þú 9 klukkutíma svefni í nótt? Borðaðir þú morgunmat dag? Fékkstu þér ávöxt í gær? Finnst þér gaman að hreyfa þig? Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei 10 10 10 10 9 9 9 9 8 8 8 8 7 7 7 7 6 6 6 6 5 5 5 5 4 4 4 4 3 3 3 3 2 2 2 2 1 1 1 1 svefn morgunmatur ávöxtur hreyfing 40 41

19 ÁSKORUN: Skráðu tannburstun vikunnar á Tannkortið. Tilraun – Hreinar tennur Ætli efnin í matnum liti tennurnar okkar? Gerum smá eggjatilraun. Setjum fjögur egg í mismunandi vökva. Hvernig ætli þau líti út eftir sólarhring? Niðurstaða: Hvað heldur þú að gerist? vökvi vökvi vökvi vökvi PDF

20 Steinaldarspilið Ég elska mannkynssögu, teiknimyndasögur og söguspil. Það þarf nú eitthvað að laga þetta borðspil. Getur þú hjálpað mér? ÁSKORUN: Hver er Fred Flinstone? Kannaðu málið … 46 47 LÍM PDF 1 3 2

21 ÁSKORUN: … og safnaðu gögnum í verkefna- og úrklippubók. 46 47 5 4 6

22 Votlendi Íslands Hér eru ýmsir fuglar, fiskar, spendýr, skordýr og smádýr sem búa í votlendi Íslands. Finndu réttan stað fyrir þau í krossgátunni. ÁSKORUN: Búðu til þína eigin dýrakrossgátu í verkefna- og úrklippubók. 48 49 minkur vatnabobbi hornsíli bleikja flórgoði himbrimi áll hrossagaukur

stilkur blómkróna laufblað frjóhnappur krónublað rót Blómplantan Það er gaman að rækta blóm og líka nauðsynlegt að þekkja hluta plöntunnar. Skrifaðu rétt orð á línurnar og litaðu blómið. 23 ÁSKORUN: Búðu til blómkort með orðum sem byrja á bl. 50 51

24 reynitré ösp ölur loðvíðir gullregn garðahlynur grenitré birki rifs fura 4 ÁSKORUN: Skrifaðu smá fróðleik um hvert tré í verkefna- og úrklippubók. Þekkir þú trén? Þekkir þú þessi algengu tré? Ef þú raðar trjánum í rétta stafrófsröð finnur þú lausnina! 52 53 1 1 6 2 7 3 8 4 9 5 10

25 ÁSKORUN: Finndu dæmi um litríkt grænmeti. Tilraun – Litríkt kál Það er hollt að borða litríkt grænmeti. Hvers vegna ætli það sé? Hér er skemmtileg tilraun sem sýnir hvernig plöntur drekka. Fylgdu leiðbeiningunum. matarlitur • gulur • rauður • grænn • blár kínakál vatn 4 stór glös 1. Settu vatn í glösin. 2. Litaðu vatnið með nokkrum dropum af matarlit. Einn litur í hvert glas. 3. Dýfðu blaði af kínakáli í litaða vatnið. 4. Geymdu kínakálið í vatninu í um það bil 24 tíma. Efni og áhöld Aðferð 54 55 Hvað gerðist? Teiknaðu skýringarmynd:

26 ÁSKORUN: Hversu oft getur þú hoppað á trampólíni á einni mínútu? Trampólínprófið Ég elska að hoppa á trampólíni en þú? Þau geta samt verið hættuleg. Notaðu Trampólínprófið til að kanna málið heima eða í skólanum. 58 59 1 Hvar stendur trampólínið? Á grasi* Á mjúku undirlagi* Það er niðurgrafið* Á hörðu undirlagi 2 Hversu mikið autt pláss er í kringum trampólínið? 2,5 metrar (250 cm) eða meira í allar áttir* Minna en 2,5 metrar (250 cm) í allar áttir 3 Er trampólínið tryggilega fest niður? Já* Nei 4 Er öryggisnet í kringum trampólínið? Já* Já, en það er rifið Nei 5 Hylur hlífðardúkur alla gormana? Já* Nei 6 Hámarksfjöldi á trampólíni er einn. Farið þið eftir þessari reglu? Já* Stundum Nei 7 Vitið þið hver hámarksþyngdin fyrir trampólínið er? Já* Nei 8 Farið þið eftir reglum um hámarksþyngd á trampólíninu? Já* Stundum Nei 4 stjörnur eða færri: Því miður, þið félluð á trampólínprófinu. Skoðið niðurstöðurnar vel og bætið úr því sem upp á vantar. Öryggi þeirra sem nota trampólínið er í hættu! 5–7 stjörnur: Þið náðuð trampólínprófinu! Athugið samt að eftir því sem stigin ykkar eru færri, því hættulegra er að hoppa á trampólíninu. Skoðið niðurstöðurnar vel og bætið úr því sem upp á vantar. Öryggi þeirra sem nota trampólínið er ekki nægilega mikið! 8 stjörnur: Vá, til hamingju! Þið eruð algjörir trampólínmeistarar sem ætlið greinilega að tryggja góða skemmtun með hámarksöryggi. Haldið áfram að fylgjast með að allir hopparar fari eftir reglum um notkun.

27 ÁSKORUN: Semdu sögu sem fjallar um þessi skordýr. Þekkir þú dýrið? Náttúran er falleg og gaman að teikna hana. En sum dýr geta stungið og bitið. Þekkir þú þessi? Skráðu heiti þeirra í eintölu og fleirtölu. 60 61 skógarmítill eldmaur geitungur starafló mýfluga lúsmý et. et. et. ft. ft. ft. et. et. et. ft. ft. ft.

28 ÁSKORUN: Hannaðu sjóbjörgunartæki fyrir dýr sem lendir í vandræðum. Örugg á bryggjunni Það er eins gott að það er bryggjukantur hér, annars gæti ég dottið í sjóinn! Hlustum á kennarann og teiknum svo og litum í réttum litum. 62 63

29 ÁSKORUN: Finndu 10 stærstu vötn Íslands og skráðu í verkefna- og úrklippubók. Hvað gæti gerst? Hér er mikið um að vera! Ætli fólkið hafi ekki lært um hættur við ár og vötn? Skráið rétt númer í hringina og ræðið svo saman hvað gæti gerst. 64 65 1 Gæti runnið á hálum steinum. 2 Gætu dottið í straumharða á. 3 Gæti drukknað ef kajaknum hvolfir. 4 Þarf að vera betur klædd. 5 Gæti dottið fram fyrir sig í kalt vatnið. 6 Þurfa að gæta barnsins síns betur. 7 Þarf að spara kraftana og bíða eftir björgun. 8 Þarf að lesa betur á skiltin.

30 ÁSKORUN: Hvað gera þúsundþjalasmiðir? Semdu sögu. Öryggisgátan Hér er fullt af orðum sem tengjast öryggi á byggingarsvæðum. Skoðaðu myndir og orð og finndu hvar þau passa í krossgátuna. 66 67 Lóðrétt heyrnarhlífar hlífðargleraugu rykgríma verkfærabelti vinnubuxur öryggisstígvél Lárétt endurskinsvesti fallvarnarbelti vinnuhanskar öryggishjálmur

31 ÁSKORUN: Hannaðu öruggan skotpall til að skjóta upp flugeldum. Flugeldavarnir Er ekki öruggt að þú þekkir allar flugelda- reglurnar? Kláraðu að teikna inn á myndina allt sem þarf að hafa í huga. Svo máttu lita hana fallega. 68 69 1. Hlý föt á barnið. 2. Ljósaperu yfir höfði til að muna öryggisreglur. 3. Góða vettlinga sem verja hendur. 4. Hlífðargleraugu sem verja augun. 5. Hund bundinn við girðingu. 6. Handblys sem aldrei má taka í sundur. 7. Skotpall fyrir flugelda. 8. Flugelda að springa á himninum. Teiknaðu:

32 ÁSKORUN: Lýstu því sem gerist í neðansjávareldgosi. Neðasjávareldgos Ísland varð til við endurtekin neðansjávareldgos. Það gerðist fyrir löngu og tók margar milljónir ára. Skráðu rétt númer í kassana. 1 hraunflæði 6 möttull 2 gosmökkur 7 jarðskorpufleki 3 kvikuhólf 8 gosrás 4 aska 9 gígur 5 Atlantshaf 10 hafsbotn 72 73

33 ÁSKORUN: Búðu til þitt eigið hæðarkort í verkefna- og úrklippubók. Hæðarlínur og sjávarmál Hér er flott teikning af fjalli. Hvað er það eiginlega hátt? Kíkjum á þessar spurningar saman og teiknum það sem vantar. 1 Snjókarl 200 m ofar en fossinn. 2 Flugvélaflak í 1200 m hæð. 3 Hreindýr 50 m neðar en virkjunin. 4 Tjald 100 m neðar en hreindýrin. 5 Áttavilltan jólasvein í sömu hæð og steintröllið. 6 Kind í 650 m hæð. Neðsti hluti snjórandarinnar? m Hæsti toppur fjallsins? m Göngufólkið? m Stóri tröllasteinninn? m Fossinn? m Virkjunin? m Stöðuvatnið? m Skóglendið? m Teiknaðu: Hversu hátt yfir sjávarmáli er: 74 75

34 ÁSKORUN: Finndu dæmi um fleiri náttúruperlur. Margs konar landslag Landið okkar er bæði fallegt og fjölbreytt. Við höfum eldgos og jökla, sanda og fljót sem dæmi. Skráðu hvaða náttúruperlur þetta eru og litaðu þær síðan. 76 77 foss eldfjall gígur hellir eyja bjarg gil fjara hraun jökull fljót stöðuvatn

35 ÁSKORUN: Finndu 10 fjölmennustu byggðarkjarna á Íslandi. Hvar býr fólkið? Á Íslandi eru mörg þorp og bæir. Kannski getum við fyllt heila stafrófstöflu með þeim? Hvað skyldi margt fólk búa á hverjum stað? Könnum málið. Ísafjörður Mosfellsbær Neskaupstaður Egilsstaðir Borgarnes Vestmannaeyjar Þorlákshöfn Ólafsvík Tálknafjörður Húsavík Grindavík Laugarvatn A ___________________ Á ____________________ B ___________________ D ___________________ Ð ___________________ E ___________________ É ___________________ F ___________________ G ___________________ H ___________________ I ___________________ Í ___________________ J ___________________ K ___________________ L ___________________ M ___________________ N ___________________ O ___________________ Ó ___________________ P ___________________ R ___________________ S ___________________ T ___________________ U ___________________ Ú ___________________ V ___________________ Y ___________________ Þ ___________________ Æ ___________________ Ö ___________________ 78 79

36 ÁSKORUN: Hvaða þéttbýlisstaðir eru sýndir á kortinu? Landshlutar, tákn og litir landakorta Íslandi er skipt upp í átta landsvæði sem hvert hafa sitt heiti. Við notum líka ýmis tákn og liti til að útskýra kortin. Í hvaða landshluta býrð þú? Litaðu landshlutana eftir litakóðanum: Skráðu þessi númer í rétta hringi á kortinu. Vesturland Vestfirðir Norðvesturland Norðausturland Austurland Suðurland Suðurnes Höfuðborgarsvæðið 1 sjór 2 eyja 3 fjörður 4 nes 5 áttaviti 6 mælikvarði 7 þéttbýlisstaður 8 jökull N S V A NA SA NV SV 80 81

37 ÁSKORUN: Finndu fleiri milliáttir og merktu inn á kortið. Höfuðáttirnar Það er gott að þekkja áttirnar, sérstaklega þegar við erum að ferðast um landið okkar. Merktu þær inn á kortið. Ein vísbending: Sólin kemur upp í austri. norður suðaustur suður austur norðvestur vestur norðaustur suðvestur 82 83

38 AÁBDÐEÉFGH I Í J K L M 1 2 3 4 5 6 7 8 910111213141516 NOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 1 Hvað kallast helgirit kristinnar trúar? 301 5 141151512223 311315121 2 Hvernig dó Jesús? 10 1 1717 26 1 21 1421182222 8 6 22232421 3 Hvað heita tvær helstu hátíðir kristindómsins? 131915 18 9 20 2 2214 1 21 4 Hver frelsaði mannkynið frá syndum sínum? 13 6 222522 2218172421 9 24 5 22 5 Hverju fagnar kristið fólk á jólunum? 8 31 5 1117 9 24 13 6 222522 ÁSKORUN: Búðu til þrjár dulmálsspurningar til viðbótar um kristindóminn. Lykill að kristindómi Birna bjó til þetta dulmál og bað mig um að leysa það en ég er í smá vanda. Notum stafrófslykilinn til að komast að því hvað stendur hér. 86 87

39 ÁSKORUN: Finndu mynd af mosku á netinu og prentaðu út. Falleg bænahús Mér finnst gaman að læra um ný lönd og ólík trúarbrögð. Sjáðu bara þessa fallegu mosku! Skrifaðu rétt orð í eyðurnar og litaðu hana. 88 89 moska turn fólk sál kallari bænahús andlit Moska er múslima. Orðið þýðir„staður þar sem fallið er fram“. Við flestar moskur er . Í hvert skipti sem hrópar úr turni mosku kemur til að biðjast fyrir. Áður en fólk fer inn í moskuna þvær það hendur, , handleggi, höfuð og fætur til að hreinsa og líkama.

40 ÁSKORUN: Búðu til þitt eigið málsgreinarugl. Allt í rugli Mér finnst þessi trúarbragða-orð mjög áhugaverð. En hér er búið að rugla öllu! Hjápaðu mér að raða málsgreinunum rétt upp og skrifa á línurnar. 90 91 Hindúatrúin er um 4000 Vedaritin kallast bækur viskunnar. ára gömul. Hindúar iðka Guðinn Bramha skapar allar verur heimsins. trú sína í musterum.

41 ÁSKORUN: Hannaðu fimm tákn fyrir áhugamálin þín. Tákn búddisma Fjölskyldan mín er búddatrúar og við höfum lítið altari heima. Þar eru margir fallegir hlutir. Hvað passar saman? Lestu textann og settu rétt númer við hverja mynd. 92 93 8 Hjól lífsins táknar fæðinguna, lífið, dauðann og endurfæðinguna. 2 Fiskurinn táknar frið og samlyndi. 7 Hnúturinn sýnir hvernig allt líf Jarðar tengist saman. 1 Sólhlífin er tákn um skjól og verndun. 4 Lótusblómið er tákn fegurðar og menntunar. 6 Kuðungurinn táknar útbreiðslu búddisma í heiminum. 3 Sigurborðinn minnir búddista á hinn mikla sigur Búdda. 5 Vasinn er tákn langlífis. 1. ___________________________ 2. ___________________________ 3. ___________________________ 4. ___________________________ 5. ___________________________ 6. ___________________________ 7. ___________________________ 8. ___________________________ Raðaðu heitum táknanna í stafrófsröð.

42 ÁSKORUN: Yin og yang eru andstæður. Finndu fleiri andstæður. Dýrahringurinn Kínverski dýrahringurinn er mjög fallegur. Hér þarf þó eitthvað að laga hann til. Límdu myndir inn í skífuna og skráðu hvaða ár þú og fjölskyldan þín fæddust. 94 95 nafn nafn fæðingarár fæðingarár stjörnumerki stjörnumerki Ég PDF LÍM Hundur svín Rotta Uxi Tígur Héri Dreki Snákur Hestur Geit Api hani

43 ÁSKORUN: Settu niðurstöðuna upp í súlurit. Ólík trúarbrögð Hér er trúlega svolítið skemmtileg þraut. Finndu hvaða trúarbrögðum táknin tilheyra. Litaðu þau svo fallega, teldu og skráðu fjölda þeirra. 96 97

44 ÁSKORUN: Taktu saman upplýsingarnar um þig og skrifaðu lýsingu á þér. Þetta er ég! Það er margt sem gerir mig að mér, til dæmis landið mitt, fjölskylda mín og vinirnir, útlit mitt, áhugamálin og styrkleikarnir. Hvað gerir þig að þér? Fylltu í reitina. 100 101 nafn fatastíll styrkleikar veikleikar bestu vinir og vinkonur framtíðardraumur áhugamál aldur þjóðerni fæðingarland augnlitur hárlitur húðlitur móðir faðir systkini annað móðurmál

45 ÁSKORUN: Búðu til origami hjarta eftir leiðbeiningum. Mín hjartans mál Náttúran er mitt hjartans mál en hvað með þig? Teiknaðu myndir í hjartað af því sem skiptir þig mestu máli. Skreyttu síðan hjartað og litaðu það. 102 103 tómstundir fatastíllinn skólinn minn besti maturinn lönd sem ég hef heimsótt góðverk uppáhaldsdýr besta tónlistin litirnir fyrirmyndin mín íþróttafélagið mitt ef ég ætti pening

46 ÁSKORUN: Hvað hafa börn ekki val um? 102 103 Ég hef val Það er gott að hafa val en ég veit að stundum vel ég rangt. En þú? Fyllum inn í töfluna til að æfa okkur að bregðast vel við í ólíkum aðstæðum. Teiknaðu mynd af þér með Fróðnýju. ég reiðist öðrum? ég er ósammála öðrum? aðrir reiðast mér? ég er að: Hvað get ég valið að gera þegar ...

47 ÁSKORUN: Hvaða hlutverk hefur þú í tengslahringnum? Ég set mörk Ég treysti sjálfum mér mjög vel en er lengur að treysta öðru fólki. Það fer eftir því hvar það er í tengslahringnum mínum. Hvernig lítur þinn tengslahringur út? 104 Segðu hvernig þér líður svo annað fólk skilji þig. Notaðu orðin: Mér finnst óþægilegt þegar þú … Ekki láta fólk hafa áhrif á skoðun þína eða valda þér vanlíðan vegna þinna marka. Ef fólk virðir ekki mörkin þín ættir þú kannski að hætta samskiptum við það? Sannir vinir og vinkonur virða mörk hvers annars. ókunnugir fagfólk kunningjar vinir og vinkonur fjölskyldan mín ég 105 Hvernig get ég sett mörk?

48 ÁSKORUN: Búðu til skemmtiplan fyrir helgina. 106 107 Viðbrögð við skapvanda Það er mannlegt að reiðast en stundum verðum við svo ofsareið að við gleymum öllu öðru. Þá er gott að hafa plan, fylltu inn í persónulega planið þitt. Persónulega planið mitt Ég veit að ég er að komast í vont skap ef ég … Þrennt sem ég get gert til að róa mig: Þrennt sem ég get hugsað um til að róa mig: Fólk sem ég get leitað til ef ég reiðist: Þetta má ég aldrei gera í reiðiskasti: meiða aðra skemma hluti fleygja hlutum nota ljót orð vera ógnandi annað?

49 ÁSKORUN: Skrifið stutta samantekt um furðuverkið þig í verkefna - og úrklippubók. Ég er furðuverk Ég er svo þakklát fyrir líkamann minn. Hann er algjört furðuverk sem þarf að hugsa vel um. Hvað getur þú gert fyrir líkama þinn? Skráðu á línurnar. 108 109 Það sem líkaminn gerir fyrir mig: Það sem er einstakt við mig: Það sem ég elska við líkama minn: Það sem ég get gert til að halda heilsu: 1 2 3 4 5 1 2 3 4 5 1 2 3 4 5 1 2 3 4 5

50 ÁSKORUN: Hannaðu þjóðfána fyrir nýfundnu eyjuna Grúskland. Líkt og ólíkt Noregur er konungdæmi en ekki Ísland. Hvað er líkt og ólíkt með Norðurlöndunum? Hjálpið mér að teikna fána þessara landa og klára að fylla í töfluna. land Ísland Noregur Danmörk Svíþjóð Finnland þjóðfáni tungumál einveldi konungdæmi lýðveldi Litaðu Norðurlöndin í sömu litum og eru í töflunni. nei já 112 113 Ísland Noregur Danmörk Svíþjóð Finnland

51 Forskeytið þjóð- Orðið þjóð er skemmtilegt og hægt að búa til mörg samsett orð úr því. Hjálpaðu mér að finna 15 orð til að skrá í sólarkortið og töfluna. ÁSKORUN: Endurtaktu verkefnið og nú með orði að eigin vali. þjóðsöngur þjóðsöngur 114 115

52 ÁSKORUN: Finndu flottan þjóðfána til að teikna og lita. Hæ, hó og jibbí jei! Ísland er fjölmenningarsamfélag og hér eru þjóðfánar nokkurra landa. Mig langar að finna þjóðhátíðardaginn þeirra. Getur þú hjálpað mér? Ísland 17. júní Úkraína Noregur Brasilía Svíþjóð Rúmenía Þýskaland Bandaríkin Lettland Filippseyjar Pólland Kína Spánn 116 117

53 ÁSKORUN: Þú ætlar að bjóða þig fram sem forseta Grúsklands. Semdu framboðsræðu. Forsetar lýðveldisins Hvað eru forsetar Íslands orðnir margir? Hjálpaðu mér að klippa út myndir af þeim og líma inn á blaðið. Fyrst þurfum við að ljúka við tímalínuna. 1940 1950 1960 19___ 19___ 19___ _____ _____ _____ _____ _____ Sveinn Björnsson 1944–1952 118 119 LÍM PDF

54 ÁSKORUN: Hannaðu flottan borðfána fyrir Grúskfélagið. Áfram Ísland! Hér er skemmtilegt stærðfræðiverkefni. Það eina sem þú þarft að gera er að lesa leiðbeiningarnar mjög vel. Hvað kemur í ljós? Áfram Ísland! Litaðu bláan ferning í efra hornið vinstra megin sem er 7 reitir á hæð og 7 reitir á breidd. Litaðu bláan ferning í neðra hornið vinstra megin sem er 7 reitir á hæð og 7 reitir á breidd. Litaðu bláan rétthyrning í bæði hægri hornin, efra og neðra, sem er 7 reitir á hæð og 14 reitir á lengd. Litaðu rauðan kross í miðju hvíta krossins sem er 2 reitir á breidd bæði lárétt og lóðrétt. Rauði krossinn má ekki snerta bláu fletina. 120 121

55 Orðasúpa lýðveldisins Ég er að útbúa þraut úr orðum sem Thor safnaði og tengjast lýðveldinu. Raðið þeim í orðasúpuna og finnið hvar þau standa í nemendabókinni. ÁSKORUN: Skrifaðu hvað orðin þýða: kóróna, fjallkona, þjóðsöngur og landvættur. bls. bls. fánadagur kóngur fánalög kóróna fjallkona landvættir leiðtogi saga sjálfstæði þingmaður þjóðsöngur forseti 122 123

ISBN 978-9979-0-2817-8 © 2023 Jónella Sigurjónsdóttir og Unnur María Sólmundsdóttir © 2023 Myndhöfundur: Iðunn Arna Ljósmyndir keyptar hjá myndabanka Shutterstock Allur réttur áskilinn Ritstjóri: Sigrún Sóley Jökulsdóttir Yfirlestur og góð ráð: Harpa Jónsdóttir, grunnskólakennari Málfarslestur: Ingólfur Steinsson 1. útgáfa 2023 Menntamálastofnun Kópavogi Hönnun og umbrot: Menntamálastofnun Prentvinnsla: HALLÓ HEIMUR Verkefnabók Grúskarar á fleygiferð!

Sælir kæru grúskarar nær og fjær! Nú hefur grúsksamfélagið heldur betur vaxið (og þið auðvitað líka!). Ekki þýðir að slá slöku við svo nú fáið þið borðspil, hlustunaræfingar, dulmálslykil og málsgreinarugl svo eitthvað sé nefnt. Tilraunastarfið er á sínum stað og við lofum áframhaldandi fjöri og geggjuðu grúskstuði. Grúskarar á fleygiferð! Höfundar: Jónella Sigurjónsdóttir og Unnur María Sólmundsdóttir Myndhöfundur: Iðunn Arna 40706 HALLÓ HEIMUR

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=