HALLÓ HEIMUR 2

26 Mikilvægt er að heyra umhverfishljóð. En það er gott að geta varið sig gegn of miklum hávaða. Þar sem er mikil umferð heyrist niður frá ökutækjum. Einnig má heyra í bílflautum, sírenum og reiðhjólabjöllum. Það heyrist líka hátt í bílvélum. Þess vegna eru bílar með hljóðkút sem deyfir hljóðin. Ó-hljóð Þar sem er margt fólk er stundum mikill kliður og hávaði. Væri ekki gott að geta sett hljóðkút á sumar manneskjur? Hver þekkir ekki fallega tóninn frá þessum bíl? NÝ ORÐ • umhverfishljóð • sírena • hljóðkútur Góðan daginn, ungfrú Talísíma heiti ég. Er þetta frú Símalína?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=