HALLÓ HEIMUR 2

116 NÝ ORÐ • lífríki • þróast • bægsli Löngu síðar litu fyrstu risaeðlurnar dagsins ljós. Þær voru mjög fjölbreyttar. Sumar voru smávaxnar, aðrar ógnarstórar. Sú minnsta var minni en hæna en sú stærsta var álíka löng og tveir strætisvagnar. Risaeðlur voru ýmist jurtaætur eða kjötætur. Þær voru mjög áberandi í lífríkinu í rúmlega 160 milljón ár. Risaeðlur verða til Hvers vegna ætli við nefnum þessi forndýr risaeðlur?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=