HALLÓ HEIMUR 2

105 1. Hvaða góðu fyrirmyndir átt þú? Hvers vegna lítur þú upp til þeirra? 2. Fyrir hvern getur þú verið góð fyrirmynd? 3. Hvenær geta ókunnugir verið fyrirmyndir? NÝ ORÐ • fyrirmynd • jákvætt • eiginleiki Veldu jákvæða fyrirmynd sem hefur góða eiginleika. Fyrirmynd sem er ving jarnleg hjálpsöm traust og kemur vel fram Að velja fyrirmynd Veldu þér margar, ólíkar fyrirmyndir. Mundu að þú ert líka fyrirmynd, jafnvel án þess að vita það. Fyrirmyndir okkar koma úr öllum áttum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=