Halló heimur 1

92 Álfar og huldufólk Mynd af álagabletti í túni? Myndatexti: Í þjóðsögum er sagt frá álfum og huldufólki . Álfar búa í klettum og stórum steinum. Þeir eru fagrir, ríkmannlegir og stunda búskap eins og mannfólkið. Álfar eru oftast ósýnilegir . Stundum sýna þeir sig fólki. Það þykir gott að hjálpa álfi sem biður um aðstoð. Þessi steinn er talinn vera kirkja huldufólks. Hvað heldur þú?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=