Halló heimur 1

74 Hafið í kringum Ísland Hafið í kringum Ísland heitir Atlantshaf. Það er búsvæði margra dýra. Þar búa stór dýr eins og hvalir en líka minni dýr eins og fiskar, krabbar, skeljar og svifdýr . Sjófuglar búa við ströndina og sækja fæðu sína í sjóinn. Í hafinu vex gróður sem kallast þörungar. Sums staðar vex þari í háum og þéttum breiðum sem eru eins og skógar hafsins.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=